Iðnaðarráðherra Spánar segir af sér vegna félaga í skattaskjólum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2016 10:14 José Manuel Soria vísir/epa José Manuel Soria, iðnaðar-, orku- og ferðamálaráðherra Spánar, sagði af sér embætti í morgun. Ástæðan eru gögn úr Panamaskjölunum sem tengja hann við félög á Bahamaseyjum og Jersey. Um málið er fjallað á vef New York Times. Afsögn Soria ýtir undir það að kosningum í landinu verði flýtt. Kosningar fóru fram á Spáni í desember en þar fékk flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra, flest atkvæði en tapaði meirihluta sínum. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og er talið líklegt að kosið verði á ný í júní. „Það er algerlega ósatt að ég tengist fyrirtækjum, félögum eða nokkurs konar starfsemi í Panama, á Bahamaseyjum eða nokkru öðru skattaskjóli,“ sagði í yfirlýsingu frá Soria áður en málið komst í hámæli. Tengingar ráðherrans fyrrverandi við félögin ná áratugi aftur í tímann en útlit er fyrir að hann hafi látið af viðskiptum tengdum þeim áður en hann hóf afskipti af pólitík. Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira
José Manuel Soria, iðnaðar-, orku- og ferðamálaráðherra Spánar, sagði af sér embætti í morgun. Ástæðan eru gögn úr Panamaskjölunum sem tengja hann við félög á Bahamaseyjum og Jersey. Um málið er fjallað á vef New York Times. Afsögn Soria ýtir undir það að kosningum í landinu verði flýtt. Kosningar fóru fram á Spáni í desember en þar fékk flokkur Mariano Rajoy, forsætisráðherra, flest atkvæði en tapaði meirihluta sínum. Ríkisstjórnin stendur höllum fæti og er talið líklegt að kosið verði á ný í júní. „Það er algerlega ósatt að ég tengist fyrirtækjum, félögum eða nokkurs konar starfsemi í Panama, á Bahamaseyjum eða nokkru öðru skattaskjóli,“ sagði í yfirlýsingu frá Soria áður en málið komst í hámæli. Tengingar ráðherrans fyrrverandi við félögin ná áratugi aftur í tímann en útlit er fyrir að hann hafi látið af viðskiptum tengdum þeim áður en hann hóf afskipti af pólitík.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14 Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56 Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Sjá meira
Sigmundur Davíð farinn í frí Fyrsti varaþingmaður Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi hefur tekið sæti formannsins á þingi. 11. apríl 2016 16:14
Húsleit hjá Mossack Fonseca í Panama Lögreglan í Panama gerði í gær húsleit á skrifstofum lögfræðistofunnar Mossack Fonseca, sem er stofan sem Panamaskjölin svokölluðu láku frá. 13. apríl 2016 06:56
Fjármálaráðherrar fimm stærstu hagkerfa Evrópu samþykkja aðgerðir gegn skattaskjólum Samþykkja að deila sín á milli upplýsingum eigendur aflandsfélaga í skattaskjólum. 14. apríl 2016 23:45