Alfreð auglýsir leikinn í kvöld á íslensku á Twitter-síðu Augsburg | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. apríl 2016 11:30 Alfreð Finnbogason hefur fagnað mikið að undanförnu. vísir/getty Alfreð Finnbogason verður í eldlínunni með Augsburg í fyrsta leik 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Köln á heimavelli sínum klukkan 18.30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Með Alfreð sjóðheitan fyrir framan markið er Augsburg búið að vinna þrjá leiki í röð og komið sér þannig vel frá fallsvæðinu. Með sigri í kvöld fer Augsburg langleiðina með að bjarga sér endanlega frá falli.Sjá einnig:Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð er búinn að skora í öllum þremur sigurleikjunum og fimm mörk í sex síðustu leikjum. Í heildina er íslenski landsliðsframherjinn búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum síðan hann gekk í raðir liðsins. Eins og komið hefur fram er Alfreð mikill tungumálamaður og er nú að læra sitt sjötta erlenda tungumál; þýsku. Hann beitti samt bara góðu gömlu íslenskunni þegar hann auglýsti leik kvöldins fyrir íslenska stuðningsmenn FC Augsburg á Twitter-síðu liðsins í gær en myndbandið af því má sjá hér að neðan..@A_Finnbogason vill þinn stuðning um helgina á móti @fckoeln_en. Áfram #FCA! #FCAKOE pic.twitter.com/LlqKQ3GAq0— FC Augsburg English (@FCA_World) April 28, 2016 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Alfreð Finnbogason verður í eldlínunni með Augsburg í fyrsta leik 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Köln á heimavelli sínum klukkan 18.30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Með Alfreð sjóðheitan fyrir framan markið er Augsburg búið að vinna þrjá leiki í röð og komið sér þannig vel frá fallsvæðinu. Með sigri í kvöld fer Augsburg langleiðina með að bjarga sér endanlega frá falli.Sjá einnig:Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð er búinn að skora í öllum þremur sigurleikjunum og fimm mörk í sex síðustu leikjum. Í heildina er íslenski landsliðsframherjinn búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum síðan hann gekk í raðir liðsins. Eins og komið hefur fram er Alfreð mikill tungumálamaður og er nú að læra sitt sjötta erlenda tungumál; þýsku. Hann beitti samt bara góðu gömlu íslenskunni þegar hann auglýsti leik kvöldins fyrir íslenska stuðningsmenn FC Augsburg á Twitter-síðu liðsins í gær en myndbandið af því má sjá hér að neðan..@A_Finnbogason vill þinn stuðning um helgina á móti @fckoeln_en. Áfram #FCA! #FCAKOE pic.twitter.com/LlqKQ3GAq0— FC Augsburg English (@FCA_World) April 28, 2016
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Sjá meira
Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15
Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00
Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30
Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00