Conor hættur við að hætta og berst á UFC 200 Tómas Þór Þóraðrson skrifar 25. apríl 2016 07:40 Conor McGregor er kominn aftur! vísir/getty Írski bardagakappinn Conor McGregor staðfesti á Twitter-síðu sinni eldsnemma í morgun að hann verður með á UFC 200 bardagakvöldinu í Las Vegas þrátt fyrir allt sem gengið hefur á undanfarna daga. Hann þakkar Dana White og Lorenzo Fertitta, yfirmönnum UFC, fyrir að ganga frá málum fyrir stuðningsmennina og af tístinu að dæma má sjá að hann er ánægður með að fá að berjast. Conor, sem sagðist í síðustu viku vera hættur, mætir Nate Diaz öðru sinni í T-Mobile höllinni í Las Vegas 9. júlí en hann tapaði sínum fyrsta UFC-bardaga gegn Diaz í mars þegar þeir börðust í veltivigt. Mikið hefur gengið á síðan Conor sagðist vera hættur, en hann segist ekki hafa áhuga á að fara í annan eins kynningartúr fyrir þennan bardaga og hann hefur gert fyrir síðustu bardaga sína. Nú virðist sem svo að Conor og æðstu prestar UFC hafi komist að samkomulagi þannig aðdáendur írska vélbyssukjaftsins fá að sjá hann reyna að svara fyrir tapið gegn Diaz í síðasta bardaga. Diaz sagði sjálfur á blaðamannafundi í Vegas á föstudagskvöldið sem Conor mætti ekki á að hann færi í frí ef hann myndi ekki berjast við Írann. Hann var að undirbúa sig fyrir annan bardaga við Conor og ætlaði ekki að mæta neinum öðrum með þetta stuttum fyrirvara. Conor McGregor er staddur á Íslandi að hjálpa Gunnari Nelson í undirbúningi sínum fyrir næsta bardaga hans í Rotterdam 8. maí.Happy to announce that I am BACK on UFC 200! Shout out to @danawhite and @lorenzofertitta on getting this one done for the fans. #Respect— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 25, 2016 MMA Tengdar fréttir Takk fyrir minningarnar, Conor Vísir setti saman gæsahúðarmyndband í tilefni af því að Conor McGregor er hættur í MMA. 21. apríl 2016 11:21 White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Írski bardagakappinn Conor McGregor staðfesti á Twitter-síðu sinni eldsnemma í morgun að hann verður með á UFC 200 bardagakvöldinu í Las Vegas þrátt fyrir allt sem gengið hefur á undanfarna daga. Hann þakkar Dana White og Lorenzo Fertitta, yfirmönnum UFC, fyrir að ganga frá málum fyrir stuðningsmennina og af tístinu að dæma má sjá að hann er ánægður með að fá að berjast. Conor, sem sagðist í síðustu viku vera hættur, mætir Nate Diaz öðru sinni í T-Mobile höllinni í Las Vegas 9. júlí en hann tapaði sínum fyrsta UFC-bardaga gegn Diaz í mars þegar þeir börðust í veltivigt. Mikið hefur gengið á síðan Conor sagðist vera hættur, en hann segist ekki hafa áhuga á að fara í annan eins kynningartúr fyrir þennan bardaga og hann hefur gert fyrir síðustu bardaga sína. Nú virðist sem svo að Conor og æðstu prestar UFC hafi komist að samkomulagi þannig aðdáendur írska vélbyssukjaftsins fá að sjá hann reyna að svara fyrir tapið gegn Diaz í síðasta bardaga. Diaz sagði sjálfur á blaðamannafundi í Vegas á föstudagskvöldið sem Conor mætti ekki á að hann færi í frí ef hann myndi ekki berjast við Írann. Hann var að undirbúa sig fyrir annan bardaga við Conor og ætlaði ekki að mæta neinum öðrum með þetta stuttum fyrirvara. Conor McGregor er staddur á Íslandi að hjálpa Gunnari Nelson í undirbúningi sínum fyrir næsta bardaga hans í Rotterdam 8. maí.Happy to announce that I am BACK on UFC 200! Shout out to @danawhite and @lorenzofertitta on getting this one done for the fans. #Respect— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 25, 2016
MMA Tengdar fréttir Takk fyrir minningarnar, Conor Vísir setti saman gæsahúðarmyndband í tilefni af því að Conor McGregor er hættur í MMA. 21. apríl 2016 11:21 White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44 Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22 Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54 Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27 Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39 Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Takk fyrir minningarnar, Conor Vísir setti saman gæsahúðarmyndband í tilefni af því að Conor McGregor er hættur í MMA. 21. apríl 2016 11:21
White: Væri ekki sanngjarnt að leyfa Conor að berjast úr þessu Dana White sat fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir UFC 200 þar sem aðalumræðuefnið var Conor McGregor. 22. apríl 2016 21:44
Viljið þið blaðamannafundi eða bardaga? John Kavanagh, þjálfari Conor McGregor, lét í sér heyra á Twitter eftir yfirlýsinguna hjá Conor áðan. 21. apríl 2016 15:22
Diaz: Fer í frí ef ég berst ekki við Conor Nate Diaz var með mjög einföld skilaboð á blaðamannafundi UFC í kvöld. 22. apríl 2016 21:54
Skilaboð frá Conor til UFC: Þið eigið leik Conor McGregor er að spila skák við UFC þessa dagana og hann sendi þeim skilaboð með mynd frá Íslandi um miðnæturleytið. 22. apríl 2016 07:27
Sjáðu Conor og Gunnar takast á í frábæru myndbandi | Myndband Conor McGregor er eins og flestum er kunnugt staddur hér Íslandi við æfingar þar sem hann tekur á Gunnari Nelson á sama tíma og allur heimurinn veltir fyrir sér hvað Írinn ætli að gera næst. 22. apríl 2016 16:39
Conor McGregor „kvaddi“ UFC með flöskuborði Írski bardagamaðurinn virðist kunna vel við sig á Vegamótum. 22. apríl 2016 14:29