Tveir af fremstu miðjumönnum Evrópu mætast í Falkirk Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. maí 2016 13:58 Sara Björk Gunnarsdóttir og Kim Little eru tveir af bestu miðjumönnum í Evrópu. vísir/getty "Þetta er leikur sem við erum búin að bíða lengi eftir," sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um stórleikinn gegn Skotum í Falkirk 3. júní. Þar mætast tvö efstu lið riðils eitt í undankeppni Evrópumót kvenna í fótbolta. Skotar eru efstir með fimmtán stig eða fullt hús en Ísland er er einnig með fullt hús eftir fjóra leiki.Sjá einnig:Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr segir að gæðin í leiknum verði mikil enda tvö virkilega góð lið að mætast. Hann benti knattspyrnumönnum sérstaklega aá að fylgjast með baráttunni á miðjunni. "Þegar ég segi að fremstu miðjumenn í Evrópu mætast vil ég meina að íslenska landsliðið sé með eina af þremur sterkustu miðjum í Evrópu," segir Freyr en miðju íslenska liðsins skipa þær Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir. Sara Björk var á dögunum að skipta frá FC Rosengård til Wolfsburg sem er eitt stærsta og flottasta kvennalið í Evrópu. Hennar verkefni verður að gæta Kim Little, stjörnuleikmanns Skota, sem er einn besti leikmaður Evrópu.Sjá einnig:Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Kim Little hefur spilað í Evrópu, Bandaríkjunum og í Ástralíu og alltaf verið kosin best hvar sem hún spilar. Little var síðast kjörin best í Bandaríkjunum 2014 og var stoðsendingadrottning í fyrra. "Sara Björk spilar aftarlega á miðjunni hjá okkur og Kim Little fremst á miðjunni hjá þeim. Það er alveg frábær leikmaður eins og Sara. Það má alveg segja að þarna mætist tveir af fremstu miðjumönnum heims," segir Freyr Alexandersson. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. 19. maí 2016 13:32 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
"Þetta er leikur sem við erum búin að bíða lengi eftir," sagði Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, um stórleikinn gegn Skotum í Falkirk 3. júní. Þar mætast tvö efstu lið riðils eitt í undankeppni Evrópumót kvenna í fótbolta. Skotar eru efstir með fimmtán stig eða fullt hús en Ísland er er einnig með fullt hús eftir fjóra leiki.Sjá einnig:Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr segir að gæðin í leiknum verði mikil enda tvö virkilega góð lið að mætast. Hann benti knattspyrnumönnum sérstaklega aá að fylgjast með baráttunni á miðjunni. "Þegar ég segi að fremstu miðjumenn í Evrópu mætast vil ég meina að íslenska landsliðið sé með eina af þremur sterkustu miðjum í Evrópu," segir Freyr en miðju íslenska liðsins skipa þær Sara Björk Gunnarsdóttir, Dagný Brynjarsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir. Sara Björk var á dögunum að skipta frá FC Rosengård til Wolfsburg sem er eitt stærsta og flottasta kvennalið í Evrópu. Hennar verkefni verður að gæta Kim Little, stjörnuleikmanns Skota, sem er einn besti leikmaður Evrópu.Sjá einnig:Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Kim Little hefur spilað í Evrópu, Bandaríkjunum og í Ástralíu og alltaf verið kosin best hvar sem hún spilar. Little var síðast kjörin best í Bandaríkjunum 2014 og var stoðsendingadrottning í fyrra. "Sara Björk spilar aftarlega á miðjunni hjá okkur og Kim Little fremst á miðjunni hjá þeim. Það er alveg frábær leikmaður eins og Sara. Það má alveg segja að þarna mætist tveir af fremstu miðjumönnum heims," segir Freyr Alexandersson.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15 Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. 19. maí 2016 13:32 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Sjá meira
Stelpurnar sem mæta Skotum og Makedóníu Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti í dag landsliðshópinn sem mætir Skotlandi og Makedóníu í næstu leikjum liðsins. 19. maí 2016 13:15
Freyr: Ekki í boði að vera fórnarlömb út af strákunum Stelpurnar okkar ætla að nýta kraftinn og gleðina í kringum ferð strákanna okkar til Frakklands. 19. maí 2016 13:32