Davíð Oddsson: Hrunið okkur öllum að kenna sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. maí 2016 13:08 Davíð Oddsson. „Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Það hafa margir skrifað um að það sé ég. Ekki bara hér á landi, heldur halda því fram að ég hafi valdið hruninu á alþjóðavísu. En ætli það sé ekki okkur öllum, nær og fjær, að kenna.“ Þetta sagði Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi aðspurður hverjum hrunið væri að kenna í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun. Lengra var svar hans við spurningunni ekki, enda um hraðaspurningu í þættinum að ræða. Þættirnir eru alla jafna á léttari nótunum þar sem þáttastjórnendur reyna að kynnast viðmælendum á sem skemmstum tíma. Davíð upplýsti meðal annars í þættinum að hann spilaði Bridds í gegnum netið, en að hann kunni að öðru leyti lítið á tölvur. Hann hafði til að mynda varla snert tölvu áður en hann settist í ritstjórasæti Morgunblaðsins árið 2009. „Ég hafði aldrei sent tölvupóst á ævi minni þegar ég kom þangað. Þess vegna kveið ég svolítið fyrir þessu ritstjórastarfi – af tæknilegum ástæðum,“ sagði Davíð. Þá greindi hann frá því að draumur hans hafi verið að verða leikari, hann fái sér alltaf pepperoni og aukaost á pítsuna sína, hann sjálfur fari helst í taugarnar á sér og sé ekki á stefnumótaforritinu Tinder. Hann upplýsti jafnframt að hann væri hættur að djamma, hann haldi sig mest heima og hlusti á tónlist. Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira