Vivienne Westwood velur Dream Wife Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. maí 2016 14:40 Ný fatalína Viv Westwood er hugsuð fyrir bæði kynin. Dream Wife er á meðal þeirra skapandi listamanna sem fengin voru til þess að kynna línuna. Vísir/Dazed and Confused Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife ratar enn og aftur á síður breska tískublaðsins Dazed and Confused. Nú hefur sveitin verið valin af tískuhönnuðinum Vivienne Westwood til þess að vera ein fimm skapandi eininga til þess að sýna nýja fatalínu sem hönnuð er fyrir bæði kynin í huga. Dream Wife hefur vakið töluverða athygli í Bretlandi og víðar frá útgáfu fyrstu þröngskífu sinnar EP1 sem kom út í mars. Söngkona sveitarinnar er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem einnig hefur starfað með íslensku sveitunum Halleluwah og Útidúr. Sveitin var stofnuð í listaháskóla í Brighton fyrir tveimur árum og er talin í hópi þeirra bresku rokksveita sem vert er að hafa augu og eyru með á næstu misserum. Dream Wife er við það að halda í heljarinnar tónleikaferð um Bretland sem hefst með tónleikum í „heimabæ“ sínum Brighton þann 19. maí og lýkur með tónleikum á hinum víðfræga klúbb The Finsbury 27.maí. Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14. mars 2016 11:04 „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. 21. mars 2016 17:34 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bresk/íslenska rokksveitin Dream Wife ratar enn og aftur á síður breska tískublaðsins Dazed and Confused. Nú hefur sveitin verið valin af tískuhönnuðinum Vivienne Westwood til þess að vera ein fimm skapandi eininga til þess að sýna nýja fatalínu sem hönnuð er fyrir bæði kynin í huga. Dream Wife hefur vakið töluverða athygli í Bretlandi og víðar frá útgáfu fyrstu þröngskífu sinnar EP1 sem kom út í mars. Söngkona sveitarinnar er Rakel Mjöll Leifsdóttir sem einnig hefur starfað með íslensku sveitunum Halleluwah og Útidúr. Sveitin var stofnuð í listaháskóla í Brighton fyrir tveimur árum og er talin í hópi þeirra bresku rokksveita sem vert er að hafa augu og eyru með á næstu misserum. Dream Wife er við það að halda í heljarinnar tónleikaferð um Bretland sem hefst með tónleikum í „heimabæ“ sínum Brighton þann 19. maí og lýkur með tónleikum á hinum víðfræga klúbb The Finsbury 27.maí.
Tíska og hönnun Tónlist Tengdar fréttir Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14. mars 2016 11:04 „Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45 Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. 21. mars 2016 17:34 Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Íslenskt "Girl power“ í London Um 15 íslenskar popp-stúlkur lögðu mark sitt á tónlistarsenuna í London um helgina. 14. mars 2016 11:04
„Breski bransinn eins og House of Cards“ Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan. 10. mars 2016 15:45
Dazed and Confuzed frumsýnir nýtt myndband með Dream Wife Breska tískutímaritið Dazed and Conduzed fylgist vel með bresk/íslensku sveitinni Dream Wife og frumsýndi um helgina nýtt myndband með þeim við lagið "Hey Heartbreaker“. 21. mars 2016 17:34