Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 19:34 Marcus Rashford, Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira