Sjónvarpskappræður um súlurit? Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. maí 2016 23:36 Hildur og Sturla hefðu viljað koma málefnum sínum að í sjónvarps kappræðunum í kvöld. Vísir Forsetaframbjóðendurnir Hildur Þórðardóttir og Sturla Jónsson virðast ekki hafa verið sátt við að vera ekki boðið í kappræður Stöðvar 2 í kvöld en bæði létu þau heyra í sér á Facebook síðum sínum vegna málsins. Einungis þeim frambjóðendum sem mældust með yfir 2,5% fylgi í skoðanakönnunum var boði. Því náðu þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir. Hin fimm sem eru líka í framboði var því gert að sitja heima. Það eru ásamt þeim Hildi og Sturlu þau Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir.Hvetur fólk til þess að svara rangt í skoðanakönnunumHildur hvatti fólk til þess á sinni Facebook síðu að svara rangt næst þegar haft er samband við það vegna skoðanakannana. „Veljið einhvern af þeim frambjóðendum sem eru útilokaðir frá kappræðum og styðjið þannig lýðræðið,“ skrifar hún á vegg sinn. „Fjölmiðlum og kannana fyrirtækjum kemur ekkert við hverja þið ætlið að kjósa. Sýnum kerfinu að það er ekkert án fólksins.“Ekki nógu góð í súluritumSturla Jónsson deildi í kvöld myndbandi á síðu sinni þar sem hann tjáir sig um málið; „Ég held að þetta séu sjónvarpskappræður um súlurit,“ segir Sturla í myndbandinu. „Það er spurning hvort að þeir fjölmiðlamenn sem stýra þessu hafi vit á þjóðmálum yfir höfuð? Nema að þau séu í súluritum. Það er eins og að við hin fimm sem erum að bjóða okkur fram líka, að við höfum málefni en við erum ekki nógu góð í súluritunum. Þá er sennilegra miklu betra að kjósa um súlurit því þau eru svo ofboðslga einföld en ekki um þjóðfélagsmálin sem skipta okkur öll og börnin okkar máli.“ Sjá má myndband Sturlu hér fyrir neðan; Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Forsetaframbjóðendurnir Hildur Þórðardóttir og Sturla Jónsson virðast ekki hafa verið sátt við að vera ekki boðið í kappræður Stöðvar 2 í kvöld en bæði létu þau heyra í sér á Facebook síðum sínum vegna málsins. Einungis þeim frambjóðendum sem mældust með yfir 2,5% fylgi í skoðanakönnunum var boði. Því náðu þau Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson, Guðni Th. Jóhannesson og Halla Tómasdóttir. Hin fimm sem eru líka í framboði var því gert að sitja heima. Það eru ásamt þeim Hildi og Sturlu þau Ástþór Magnússon, Elísabet Jökulsdóttir og Guðrún Margrét Pálsdóttir.Hvetur fólk til þess að svara rangt í skoðanakönnunumHildur hvatti fólk til þess á sinni Facebook síðu að svara rangt næst þegar haft er samband við það vegna skoðanakannana. „Veljið einhvern af þeim frambjóðendum sem eru útilokaðir frá kappræðum og styðjið þannig lýðræðið,“ skrifar hún á vegg sinn. „Fjölmiðlum og kannana fyrirtækjum kemur ekkert við hverja þið ætlið að kjósa. Sýnum kerfinu að það er ekkert án fólksins.“Ekki nógu góð í súluritumSturla Jónsson deildi í kvöld myndbandi á síðu sinni þar sem hann tjáir sig um málið; „Ég held að þetta séu sjónvarpskappræður um súlurit,“ segir Sturla í myndbandinu. „Það er spurning hvort að þeir fjölmiðlamenn sem stýra þessu hafi vit á þjóðmálum yfir höfuð? Nema að þau séu í súluritum. Það er eins og að við hin fimm sem erum að bjóða okkur fram líka, að við höfum málefni en við erum ekki nógu góð í súluritunum. Þá er sennilegra miklu betra að kjósa um súlurit því þau eru svo ofboðslga einföld en ekki um þjóðfélagsmálin sem skipta okkur öll og börnin okkar máli.“ Sjá má myndband Sturlu hér fyrir neðan;
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Könnun fréttastofu 365: Guðni með 65 prósenta fylgi Davíð Oddsson næstur á eftir með tæp 20 prósent, Andri Snær tæp 8 prósent og Halla Tómasdóttir með 2,5 prósent. 26. maí 2016 18:30
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26