Halla og Davíð bæta við sig Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. maí 2016 20:06 Guðni Th. hefur enn töluvert forskot á hina forsetaframbjóðendurna. Vísir Ný könnun sem Gallup gerði fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar daganna 19 – 25. maí gefur til kynna að Halla Tómasdóttir og Davíð Oddsson séu að bæta við sig fylgi. Spurt var; „Ef eftirfarandi væru í framboði til embættis forseta Íslands, hvert þeirra myndir þú kjósa ef kosið yrði til forseta í dag?“. Könnunin var framkvæmd í gegnum netið þar sem 1.429 þátttakendum var boðið að taka þátt. Þar af svöruðu 817 (57,2%). Þrjú prósent af þeim sem svöruðu sögðust ætla að skila auðu en 177 þeirra tóku ekki afstöðu. Samkvæmt niðurstöðunum vilja 57% aðspurða Guðna Th. Jóhannesson sem næsta forseta en næstur á eftir honum er Davíð Oddsson sem nýtur stuðning 22% aðspurða. Um 10,9% völdu Andra Snæ Magnason en athygli vekur að 5,4% völdu Höllu Tómasdóttur en það er meira en tvöföldun þess fylgis sem hún mældist með í könnun MMR sem birt var í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Miðað við þá könnun fer stuðningur við Höllu og Davíð vaxandi. Fylgi við Andra Snæ stendur í stað á meðan forskot Guðna Th. á aðra frambjóðendur minnkar örlítið. Samkvæmt þessu verður Höllu Tómasdóttur boðið að taka þátt í kappræðunum sem fréttastofa 365 stendur fyrir á morgun.Aðrir frambjóðendur með 4,6% samtalsEngir aðrir forsetaframbjóðendur ná 2% markinu samkvæmt þessari nýju könnun. Ástþór Magnússon fær 1,7%, Sturla Jónsson með 1,2%, Hildur Þórðardóttir með 0,8%, Guðrún Margrét Pálsdóttir með 0,4% og Elísabet Jökulsdóttir með 0,3%. Fylgi Magnúsar Ingiberg Jónsson mælist í þessari könnun sem 0,2% en hann náði ekki að skila inn nægilega mörgum meðmælum til yfirkjörstjórna og verður því ekki með á kjörseðlinum. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25. maí 2016 16:43 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Ný könnun sem Gallup gerði fyrir stuðningsmenn Davíðs Oddssonar daganna 19 – 25. maí gefur til kynna að Halla Tómasdóttir og Davíð Oddsson séu að bæta við sig fylgi. Spurt var; „Ef eftirfarandi væru í framboði til embættis forseta Íslands, hvert þeirra myndir þú kjósa ef kosið yrði til forseta í dag?“. Könnunin var framkvæmd í gegnum netið þar sem 1.429 þátttakendum var boðið að taka þátt. Þar af svöruðu 817 (57,2%). Þrjú prósent af þeim sem svöruðu sögðust ætla að skila auðu en 177 þeirra tóku ekki afstöðu. Samkvæmt niðurstöðunum vilja 57% aðspurða Guðna Th. Jóhannesson sem næsta forseta en næstur á eftir honum er Davíð Oddsson sem nýtur stuðning 22% aðspurða. Um 10,9% völdu Andra Snæ Magnason en athygli vekur að 5,4% völdu Höllu Tómasdóttur en það er meira en tvöföldun þess fylgis sem hún mældist með í könnun MMR sem birt var í Fréttablaðinu og Vísi í morgun. Miðað við þá könnun fer stuðningur við Höllu og Davíð vaxandi. Fylgi við Andra Snæ stendur í stað á meðan forskot Guðna Th. á aðra frambjóðendur minnkar örlítið. Samkvæmt þessu verður Höllu Tómasdóttur boðið að taka þátt í kappræðunum sem fréttastofa 365 stendur fyrir á morgun.Aðrir frambjóðendur með 4,6% samtalsEngir aðrir forsetaframbjóðendur ná 2% markinu samkvæmt þessari nýju könnun. Ástþór Magnússon fær 1,7%, Sturla Jónsson með 1,2%, Hildur Þórðardóttir með 0,8%, Guðrún Margrét Pálsdóttir með 0,4% og Elísabet Jökulsdóttir með 0,3%. Fylgi Magnúsar Ingiberg Jónsson mælist í þessari könnun sem 0,2% en hann náði ekki að skila inn nægilega mörgum meðmælum til yfirkjörstjórna og verður því ekki með á kjörseðlinum.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25. maí 2016 16:43 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Sjá meira
Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum 25. maí 2016 16:43
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. 25. maí 2016 16:26