Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. maí 2016 16:43 Aldrei hafa verið fleiri í framboði til embættis. Nemendafélags Menntaskólans á Akureyri stendur í dag klukkan 17.00 fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum. Á staðnum verða Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Halla Tómasdóttir og Hildur Þórðardóttir en Davíð Oddson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Margrét Pálsdóttir sendu myndskilaboð sem spiluð verða á fundinum. Býður Nemendafélagið upp á beint streymi af kappræðunum sem sjá má hér fyrir neðan.Fyrirkomulag fundarins er eftirfarandi: Fundarstjóri stýrir fundi. Þá sitja forseta frambjóðendur á stólum á sviðinu í stafrófsröð. Tveir míkrafónar verða til taks og verða frambjóðendur að láta þá ganga. Í upphafi kynnir fundarstjóri fundinn og nöfn frambjóðenda. Frambjóðendur koma upp og hafa tvær mínútur til að kynna sig, og einungis tvær mínútur. Þegar að kynningarorðum frambjóðenda er lokið tekur við örstuttur dagskráarliður við þar sem já og nei spurningar verða bornar upp og frambjóðendur svara með því að lyfta upp grænu eða rauðu spjaldi. Því næst tekur við umræða. Þar verða bornar upp þrjár víðar spurningar/umræðuefni og frambjóðendur geta rætt. Þau umræðuefni sem eru á dagskrá verða rædd í 10-15 mínútur og eru eftirfarandi:Hvað er sterkur forseti ?Er eðlilegt að forseti sé pólitískur og beiti sér fyrir ákveðnum málum?Finnst þér mikilvægt að forseti Íslands standi vörð um kristin gildi og sé í þjóðkirkjunni? Að því loknu verða bornar upp spurningar frá nemendum og úr sal til frambjóðenda. Hver og einn frambjóðandi hefur ákveðið langan tíma í heildina til að taka þátt í umræðunni og svara spurningum og einungis þann tíma. Því verða frambjóðendur að vera hnitmiðaðir og skýrir bæði í umræðu og svörum. Þeir ráðstafa tíma sínum á eigin vegu en tímaverðir halda yfirlit svo allir fái jöfn tækifæri til svara. Tímaverðir hringja bjöllu fyrir hverja mínútu eftir að frambjóðandi hefur tekið til máls svo hann geti fylgst með tímanum Forsetakosningar 2016 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira
Nemendafélags Menntaskólans á Akureyri stendur í dag klukkan 17.00 fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum. Á staðnum verða Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Halla Tómasdóttir og Hildur Þórðardóttir en Davíð Oddson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Margrét Pálsdóttir sendu myndskilaboð sem spiluð verða á fundinum. Býður Nemendafélagið upp á beint streymi af kappræðunum sem sjá má hér fyrir neðan.Fyrirkomulag fundarins er eftirfarandi: Fundarstjóri stýrir fundi. Þá sitja forseta frambjóðendur á stólum á sviðinu í stafrófsröð. Tveir míkrafónar verða til taks og verða frambjóðendur að láta þá ganga. Í upphafi kynnir fundarstjóri fundinn og nöfn frambjóðenda. Frambjóðendur koma upp og hafa tvær mínútur til að kynna sig, og einungis tvær mínútur. Þegar að kynningarorðum frambjóðenda er lokið tekur við örstuttur dagskráarliður við þar sem já og nei spurningar verða bornar upp og frambjóðendur svara með því að lyfta upp grænu eða rauðu spjaldi. Því næst tekur við umræða. Þar verða bornar upp þrjár víðar spurningar/umræðuefni og frambjóðendur geta rætt. Þau umræðuefni sem eru á dagskrá verða rædd í 10-15 mínútur og eru eftirfarandi:Hvað er sterkur forseti ?Er eðlilegt að forseti sé pólitískur og beiti sér fyrir ákveðnum málum?Finnst þér mikilvægt að forseti Íslands standi vörð um kristin gildi og sé í þjóðkirkjunni? Að því loknu verða bornar upp spurningar frá nemendum og úr sal til frambjóðenda. Hver og einn frambjóðandi hefur ákveðið langan tíma í heildina til að taka þátt í umræðunni og svara spurningum og einungis þann tíma. Því verða frambjóðendur að vera hnitmiðaðir og skýrir bæði í umræðu og svörum. Þeir ráðstafa tíma sínum á eigin vegu en tímaverðir halda yfirlit svo allir fái jöfn tækifæri til svara. Tímaverðir hringja bjöllu fyrir hverja mínútu eftir að frambjóðandi hefur tekið til máls svo hann geti fylgst með tímanum
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sjá meira