Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. maí 2016 16:43 Aldrei hafa verið fleiri í framboði til embættis. Nemendafélags Menntaskólans á Akureyri stendur í dag klukkan 17.00 fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum. Á staðnum verða Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Halla Tómasdóttir og Hildur Þórðardóttir en Davíð Oddson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Margrét Pálsdóttir sendu myndskilaboð sem spiluð verða á fundinum. Býður Nemendafélagið upp á beint streymi af kappræðunum sem sjá má hér fyrir neðan.Fyrirkomulag fundarins er eftirfarandi: Fundarstjóri stýrir fundi. Þá sitja forseta frambjóðendur á stólum á sviðinu í stafrófsröð. Tveir míkrafónar verða til taks og verða frambjóðendur að láta þá ganga. Í upphafi kynnir fundarstjóri fundinn og nöfn frambjóðenda. Frambjóðendur koma upp og hafa tvær mínútur til að kynna sig, og einungis tvær mínútur. Þegar að kynningarorðum frambjóðenda er lokið tekur við örstuttur dagskráarliður við þar sem já og nei spurningar verða bornar upp og frambjóðendur svara með því að lyfta upp grænu eða rauðu spjaldi. Því næst tekur við umræða. Þar verða bornar upp þrjár víðar spurningar/umræðuefni og frambjóðendur geta rætt. Þau umræðuefni sem eru á dagskrá verða rædd í 10-15 mínútur og eru eftirfarandi:Hvað er sterkur forseti ?Er eðlilegt að forseti sé pólitískur og beiti sér fyrir ákveðnum málum?Finnst þér mikilvægt að forseti Íslands standi vörð um kristin gildi og sé í þjóðkirkjunni? Að því loknu verða bornar upp spurningar frá nemendum og úr sal til frambjóðenda. Hver og einn frambjóðandi hefur ákveðið langan tíma í heildina til að taka þátt í umræðunni og svara spurningum og einungis þann tíma. Því verða frambjóðendur að vera hnitmiðaðir og skýrir bæði í umræðu og svörum. Þeir ráðstafa tíma sínum á eigin vegu en tímaverðir halda yfirlit svo allir fái jöfn tækifæri til svara. Tímaverðir hringja bjöllu fyrir hverja mínútu eftir að frambjóðandi hefur tekið til máls svo hann geti fylgst með tímanum Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira
Nemendafélags Menntaskólans á Akureyri stendur í dag klukkan 17.00 fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum. Á staðnum verða Andri Snær Magnason, Ástþór Magnússon, Halla Tómasdóttir og Hildur Þórðardóttir en Davíð Oddson, Elísabet Kristín Jökulsdóttir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðrún Margrét Pálsdóttir sendu myndskilaboð sem spiluð verða á fundinum. Býður Nemendafélagið upp á beint streymi af kappræðunum sem sjá má hér fyrir neðan.Fyrirkomulag fundarins er eftirfarandi: Fundarstjóri stýrir fundi. Þá sitja forseta frambjóðendur á stólum á sviðinu í stafrófsröð. Tveir míkrafónar verða til taks og verða frambjóðendur að láta þá ganga. Í upphafi kynnir fundarstjóri fundinn og nöfn frambjóðenda. Frambjóðendur koma upp og hafa tvær mínútur til að kynna sig, og einungis tvær mínútur. Þegar að kynningarorðum frambjóðenda er lokið tekur við örstuttur dagskráarliður við þar sem já og nei spurningar verða bornar upp og frambjóðendur svara með því að lyfta upp grænu eða rauðu spjaldi. Því næst tekur við umræða. Þar verða bornar upp þrjár víðar spurningar/umræðuefni og frambjóðendur geta rætt. Þau umræðuefni sem eru á dagskrá verða rædd í 10-15 mínútur og eru eftirfarandi:Hvað er sterkur forseti ?Er eðlilegt að forseti sé pólitískur og beiti sér fyrir ákveðnum málum?Finnst þér mikilvægt að forseti Íslands standi vörð um kristin gildi og sé í þjóðkirkjunni? Að því loknu verða bornar upp spurningar frá nemendum og úr sal til frambjóðenda. Hver og einn frambjóðandi hefur ákveðið langan tíma í heildina til að taka þátt í umræðunni og svara spurningum og einungis þann tíma. Því verða frambjóðendur að vera hnitmiðaðir og skýrir bæði í umræðu og svörum. Þeir ráðstafa tíma sínum á eigin vegu en tímaverðir halda yfirlit svo allir fái jöfn tækifæri til svara. Tímaverðir hringja bjöllu fyrir hverja mínútu eftir að frambjóðandi hefur tekið til máls svo hann geti fylgst með tímanum
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Fleiri fréttir Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Sjá meira