Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. maí 2016 10:50 Andri Snær Magnason. Vísir/Valli „Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. Hann mælist þar með 11 prósent fylgi en var með 8,8 prósent fylgi í seinustu könnun MMR sem birt var 9. maí. Guðni Th. Jóhannesson mælist með yfirburðafylgi eða 65,5 prósent og Davíð Oddsson kemur þar á eftir með 18,1 prósent fylgi. Þegar Andri er beðinn um að svara því heiðarlega hvort hann telji sig eiga einhvern möguleika á að vinna kosningarnar miðað við þessa könnun sem birtist nú sléttum mánuði fyrir kjördag svarar hann því játandi. „Það er algjörlega já. Sjónvarpskappræðurnar eru til að mynda eftir og það má í rauninni segja að seinni hálfleikur kosningabaráttunnar sé að hefjast nú. Við eigum algjörlega eftir að sjá hvernig það spinnst og ég held að Davíð gæti alveg eins dregið sig í hlé núna. Ég útiloka ekkert þar sem atburðarás síðustu vikna hefur verið svo óútskýranleg að ég get ekki verið annað en bjartsýnn á að hvað sem er geti gerst,“ segir Andri.Þú segir að Davíð gæti dregið sig í hlé en nú mælist hann með meira fylgi en þú. Gætir þú þá ekki allt eins dregið þig í hlé? „Nei, ég held að þetta sé meira milli mín og Guðna,“ segir Andri. Aðspurður af hverju hann telji það segir hann: „Áherslumunurinn á hugmyndum og framtíðarsýn hefur kannski ekki komið nógu skýrt í ljós en kosningarnar hafa í raun mikið markast af Ólafi Ragnari og Davíð og frambjóðendur ekki fengið að takast á um hver þeirra sýn sé. Þannig að ég held að það mælist mjög skýr vilji til þess að Davíð verði ekki forseti og það sé kannski stærsti mælingarpunkturinn.“ Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. Hann mælist þar með 11 prósent fylgi en var með 8,8 prósent fylgi í seinustu könnun MMR sem birt var 9. maí. Guðni Th. Jóhannesson mælist með yfirburðafylgi eða 65,5 prósent og Davíð Oddsson kemur þar á eftir með 18,1 prósent fylgi. Þegar Andri er beðinn um að svara því heiðarlega hvort hann telji sig eiga einhvern möguleika á að vinna kosningarnar miðað við þessa könnun sem birtist nú sléttum mánuði fyrir kjördag svarar hann því játandi. „Það er algjörlega já. Sjónvarpskappræðurnar eru til að mynda eftir og það má í rauninni segja að seinni hálfleikur kosningabaráttunnar sé að hefjast nú. Við eigum algjörlega eftir að sjá hvernig það spinnst og ég held að Davíð gæti alveg eins dregið sig í hlé núna. Ég útiloka ekkert þar sem atburðarás síðustu vikna hefur verið svo óútskýranleg að ég get ekki verið annað en bjartsýnn á að hvað sem er geti gerst,“ segir Andri.Þú segir að Davíð gæti dregið sig í hlé en nú mælist hann með meira fylgi en þú. Gætir þú þá ekki allt eins dregið þig í hlé? „Nei, ég held að þetta sé meira milli mín og Guðna,“ segir Andri. Aðspurður af hverju hann telji það segir hann: „Áherslumunurinn á hugmyndum og framtíðarsýn hefur kannski ekki komið nógu skýrt í ljós en kosningarnar hafa í raun mikið markast af Ólafi Ragnari og Davíð og frambjóðendur ekki fengið að takast á um hver þeirra sýn sé. Þannig að ég held að það mælist mjög skýr vilji til þess að Davíð verði ekki forseti og það sé kannski stærsti mælingarpunkturinn.“
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. 25. maí 2016 10:21