Lögregluþjónn sýknaður vegna dauða Freddie Gray Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2016 16:37 Edward Nero í dag. Vísir/EPA Bandaríski lögregluþjónninn Edward Nero var í dag sýknaður af öllum ákærum varðandi dauða Freddie Gray, sem lést vegna áverka sem hann hlaut í haldi lögreglu í Baltimore í fyrra. Atvikið orsakaði óeirðir og mótmæli og kynnti undir Black Lives Matter hreyfingunni. Sex lögregluþjónar voru ákærðir vegna málsins en auk Nero hefur verið réttað yfir einum þeirra. Þá komst kviðdómurinn ekki að niðurstöðu og var málið látið niður falla. Réttað verður yfir hinum fjórum í sumar og í haust. Borgarstjóri Baltimore hefur biðlað til íbúa að sýna stillingu í kjölfar úrskurðarins. Dómari sem úrskurðaði í málinu sagði að Nero hefði hagað sér eins og hver annar lögregluþjónn og hefði ekki stigið út fyrir valdsvið sitt. Dauði Gray olli, eins og áður segir, miklum deilum í Baltimore og var atvikið talið varpa ljósi á meðferð lögregluþjóna á þeldökkum mönnum í Bandaríkjunum. Black Lives Matter Tengdar fréttir Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28. desember 2015 23:33 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Bandaríski lögregluþjónninn Edward Nero var í dag sýknaður af öllum ákærum varðandi dauða Freddie Gray, sem lést vegna áverka sem hann hlaut í haldi lögreglu í Baltimore í fyrra. Atvikið orsakaði óeirðir og mótmæli og kynnti undir Black Lives Matter hreyfingunni. Sex lögregluþjónar voru ákærðir vegna málsins en auk Nero hefur verið réttað yfir einum þeirra. Þá komst kviðdómurinn ekki að niðurstöðu og var málið látið niður falla. Réttað verður yfir hinum fjórum í sumar og í haust. Borgarstjóri Baltimore hefur biðlað til íbúa að sýna stillingu í kjölfar úrskurðarins. Dómari sem úrskurðaði í málinu sagði að Nero hefði hagað sér eins og hver annar lögregluþjónn og hefði ekki stigið út fyrir valdsvið sitt. Dauði Gray olli, eins og áður segir, miklum deilum í Baltimore og var atvikið talið varpa ljósi á meðferð lögregluþjóna á þeldökkum mönnum í Bandaríkjunum.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32 Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03 Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28. desember 2015 23:33 Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45 Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Fleiri fréttir Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Sjá meira
Greinir frá misþyrmingum og spillingu lögreglumanna í Baltimore Twitter-færslur fyrrum lögreglumanns hafa vakið mikla athygli og ýtt enn frekar undir áhyggjur manna af starfsháttum lögreglu í Bandaríkjunum. 25. júní 2015 10:32
Réttarhöld yfir lögreglumanni vegna láts Freddie Gray dæmd ómerk Miklar óeirðir brutust út í Baltimore fyrr á árinu eftir að Freddie Gray lést í haldi lögreglu. Fyrstu réttarhöldunum vegna málsins er nú lokið. 16. desember 2015 22:03
Enginn lögreglumaður ákærður vegna dauða tólf ára drengs Tamir Rice var með leikfangabyssu á lofti þegar hann var skotinn til bana af lögregluþjóni. 28. desember 2015 23:33
Erlendar fréttir ársins 2015: Flóttamenn, hryðjuverk í París, skuldavandi Grikkja, loftslagsmál og fleira Árið 2015 var síður en svo tíðindalítið og hefur Vísir tekið saman nokkur af helstu fréttamálum ársins á erlendum vettvangi. 16. desember 2015 09:45