UFC afléttir banni Helwani Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2016 13:00 Helwani ásamt bantamvigtarmeistaranum Dominick Cruz. vísir/getty Lífstíðarbann MMA-blaðamannsins Ariel Helwani hjá UFC stóð yfir í tvo daga. Helwani er þekktasti og vinsælasti MMA-blaðamaður heims og í miklum metum hjá bæði bardagaköppum sem og hjá aðdáendum. Hann skrifar fyrir mmafighting.com og heldur úti mjög vinsælum sjónvarpsþætti á stöðinni. Það vakti því gríðarlega athygli, og reiði, að UFC skildi setja hann í lífstíðarbann um nýliðna helgi. Helwani var dreginn baksviðs fyrir lokabardagann á UFC 199 um helgina og blaðamannapassinn rifinn af honum. Honum var svo hent út með þeim orðum að hann fengi aldrei aftur aðgang að viðburðum UFC. Ástæðan fyrir þessari reiði UFC var sú að Helwani greindi frá því að Brock Lesnar myndi keppa á UFC 200 áður en UFC gaf út tilkynningu um það. Hann var sem sagt settur í bann fyrir að standa sig vel í vinnunni sinni. Hann hafði áður verið rekinn frá Fox-sjónvarpsstöðinni og heldur því fram að yfirmenn UFC hafi staðið á bak við þann brottrekstur. Helwani fjallaði um mál á Fox sem voru yfirmönnum UFC ekki að skapi. Í yfirlýsingu UFC kemur fram að blaðamenn mmafighting.com geti sótt um blaðamannapassa í framtíðinni. UFC segist virða starf fjölmiðla og mikilvægi þeirra. Sambandið biður þó Helwani ekki afsökunar og notar líka tækifærið til þess að gagnrýna hann í yfirlýsingunni. Segja að fréttamennska hans þetta tiltekna kvöld hafi gengið of langt. MMA Tengdar fréttir Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Lífstíðarbann MMA-blaðamannsins Ariel Helwani hjá UFC stóð yfir í tvo daga. Helwani er þekktasti og vinsælasti MMA-blaðamaður heims og í miklum metum hjá bæði bardagaköppum sem og hjá aðdáendum. Hann skrifar fyrir mmafighting.com og heldur úti mjög vinsælum sjónvarpsþætti á stöðinni. Það vakti því gríðarlega athygli, og reiði, að UFC skildi setja hann í lífstíðarbann um nýliðna helgi. Helwani var dreginn baksviðs fyrir lokabardagann á UFC 199 um helgina og blaðamannapassinn rifinn af honum. Honum var svo hent út með þeim orðum að hann fengi aldrei aftur aðgang að viðburðum UFC. Ástæðan fyrir þessari reiði UFC var sú að Helwani greindi frá því að Brock Lesnar myndi keppa á UFC 200 áður en UFC gaf út tilkynningu um það. Hann var sem sagt settur í bann fyrir að standa sig vel í vinnunni sinni. Hann hafði áður verið rekinn frá Fox-sjónvarpsstöðinni og heldur því fram að yfirmenn UFC hafi staðið á bak við þann brottrekstur. Helwani fjallaði um mál á Fox sem voru yfirmönnum UFC ekki að skapi. Í yfirlýsingu UFC kemur fram að blaðamenn mmafighting.com geti sótt um blaðamannapassa í framtíðinni. UFC segist virða starf fjölmiðla og mikilvægi þeirra. Sambandið biður þó Helwani ekki afsökunar og notar líka tækifærið til þess að gagnrýna hann í yfirlýsingunni. Segja að fréttamennska hans þetta tiltekna kvöld hafi gengið of langt.
MMA Tengdar fréttir Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Sjá meira
Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00