UFC afléttir banni Helwani Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2016 13:00 Helwani ásamt bantamvigtarmeistaranum Dominick Cruz. vísir/getty Lífstíðarbann MMA-blaðamannsins Ariel Helwani hjá UFC stóð yfir í tvo daga. Helwani er þekktasti og vinsælasti MMA-blaðamaður heims og í miklum metum hjá bæði bardagaköppum sem og hjá aðdáendum. Hann skrifar fyrir mmafighting.com og heldur úti mjög vinsælum sjónvarpsþætti á stöðinni. Það vakti því gríðarlega athygli, og reiði, að UFC skildi setja hann í lífstíðarbann um nýliðna helgi. Helwani var dreginn baksviðs fyrir lokabardagann á UFC 199 um helgina og blaðamannapassinn rifinn af honum. Honum var svo hent út með þeim orðum að hann fengi aldrei aftur aðgang að viðburðum UFC. Ástæðan fyrir þessari reiði UFC var sú að Helwani greindi frá því að Brock Lesnar myndi keppa á UFC 200 áður en UFC gaf út tilkynningu um það. Hann var sem sagt settur í bann fyrir að standa sig vel í vinnunni sinni. Hann hafði áður verið rekinn frá Fox-sjónvarpsstöðinni og heldur því fram að yfirmenn UFC hafi staðið á bak við þann brottrekstur. Helwani fjallaði um mál á Fox sem voru yfirmönnum UFC ekki að skapi. Í yfirlýsingu UFC kemur fram að blaðamenn mmafighting.com geti sótt um blaðamannapassa í framtíðinni. UFC segist virða starf fjölmiðla og mikilvægi þeirra. Sambandið biður þó Helwani ekki afsökunar og notar líka tækifærið til þess að gagnrýna hann í yfirlýsingunni. Segja að fréttamennska hans þetta tiltekna kvöld hafi gengið of langt. MMA Tengdar fréttir Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Lífstíðarbann MMA-blaðamannsins Ariel Helwani hjá UFC stóð yfir í tvo daga. Helwani er þekktasti og vinsælasti MMA-blaðamaður heims og í miklum metum hjá bæði bardagaköppum sem og hjá aðdáendum. Hann skrifar fyrir mmafighting.com og heldur úti mjög vinsælum sjónvarpsþætti á stöðinni. Það vakti því gríðarlega athygli, og reiði, að UFC skildi setja hann í lífstíðarbann um nýliðna helgi. Helwani var dreginn baksviðs fyrir lokabardagann á UFC 199 um helgina og blaðamannapassinn rifinn af honum. Honum var svo hent út með þeim orðum að hann fengi aldrei aftur aðgang að viðburðum UFC. Ástæðan fyrir þessari reiði UFC var sú að Helwani greindi frá því að Brock Lesnar myndi keppa á UFC 200 áður en UFC gaf út tilkynningu um það. Hann var sem sagt settur í bann fyrir að standa sig vel í vinnunni sinni. Hann hafði áður verið rekinn frá Fox-sjónvarpsstöðinni og heldur því fram að yfirmenn UFC hafi staðið á bak við þann brottrekstur. Helwani fjallaði um mál á Fox sem voru yfirmönnum UFC ekki að skapi. Í yfirlýsingu UFC kemur fram að blaðamenn mmafighting.com geti sótt um blaðamannapassa í framtíðinni. UFC segist virða starf fjölmiðla og mikilvægi þeirra. Sambandið biður þó Helwani ekki afsökunar og notar líka tækifærið til þess að gagnrýna hann í yfirlýsingunni. Segja að fréttamennska hans þetta tiltekna kvöld hafi gengið of langt.
MMA Tengdar fréttir Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Vinsælasti MMA-blaðamaður heims settur í lífstíðarbann hjá UFC UFC 199 fór fram um síðustu helgi og var gríðarlega vel heppnað. Eftir kvöldið var samt mest talað um ótrúlegan atburð sem átti sér stað fyrir aðalbardaga kvöldsins. 6. júní 2016 16:00