Meirihluti Fallujah í höndum stjórnarliða Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 23:40 Herinn hefur sótt að Fallujah síðustu fjórar vikur. Vísir/AFP Írakski herinn hefur náð meirihluta borgarinnar Fallujah úr höndum Íslamska ríkisins. Herinn segir ISIS-liða á undanhaldi en borgin hefur verið eitt helsta vígi samtakanna í landinu frá janúar 2014, um hálfu ári áður en skyndisókn þeirra í norðurhluta landsins hófst. Vígamenn ISIS eru enn með hald á stórum hluta borgarinnar og varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að enn þurfi að berjast um þau. Talsmaður hersins segir BBC að hann búist við því að Íslamska ríkið muni missa algera stjórn á vígamönnum sínum á næstu klukkustundum. Yfirmaður sérsveita hersins segir herinn stjórna um 80 prósentum af Fallujah. Herinn hefur unnið að frelsun Fallujah síðustu fjórar vikur og hefur sókn þeirra verið studd af loftárásum Bandaríkjanna. Þorp og vegir nærri borginni voru fyrstu skotmörk hersins og var unnið að því að umkringja borgina. Næsta vígi ISIS sem herinn stefnir að því að frelsa er borgin Mosul. Sú sókn hefur verið undirbúin síðustu máuði. Hér að neðan má sjá heimildamynd Vice um baráttuna um Fallujah. Vert er að vara lesendur við grófu myndefni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45 Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54 ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24 Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Sjá meira
Írakski herinn hefur náð meirihluta borgarinnar Fallujah úr höndum Íslamska ríkisins. Herinn segir ISIS-liða á undanhaldi en borgin hefur verið eitt helsta vígi samtakanna í landinu frá janúar 2014, um hálfu ári áður en skyndisókn þeirra í norðurhluta landsins hófst. Vígamenn ISIS eru enn með hald á stórum hluta borgarinnar og varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að enn þurfi að berjast um þau. Talsmaður hersins segir BBC að hann búist við því að Íslamska ríkið muni missa algera stjórn á vígamönnum sínum á næstu klukkustundum. Yfirmaður sérsveita hersins segir herinn stjórna um 80 prósentum af Fallujah. Herinn hefur unnið að frelsun Fallujah síðustu fjórar vikur og hefur sókn þeirra verið studd af loftárásum Bandaríkjanna. Þorp og vegir nærri borginni voru fyrstu skotmörk hersins og var unnið að því að umkringja borgina. Næsta vígi ISIS sem herinn stefnir að því að frelsa er borgin Mosul. Sú sókn hefur verið undirbúin síðustu máuði. Hér að neðan má sjá heimildamynd Vice um baráttuna um Fallujah. Vert er að vara lesendur við grófu myndefni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45 Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54 ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24 Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56 Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Fleiri fréttir Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Sjá meira
Herja á ISIS suður af Mosul Írakskir hermenn, studdir af loftárásum Bandaríkjanna, hertaka þorp nærri borginni. 12. júní 2016 10:45
Óttast að íbúar séu myrtir og pyntaðir af stjórnarliðum Talið er að hundruð súnníta hafi verið pyntaðir og myrtir af vopnuðum sveitum sjíta sem berjist með her Írak að því að frelsa Fallujah úr haldi ISIS. 7. júní 2016 09:54
ISIS sagt hafa komið í veg fyrir flótta tugþúsunda íbúa Fallujah Írakski herinn og vopnaðar sveitir hliðhollar stjórnvöldum hafa sótt borginni úr þremur áttum og eru nærri því að ná inn í miðborg borgarinnar. 31. maí 2016 21:24
Vígamenn sagðir skjóta á borgara á flótta Herinn telur tuga borgara hafa fallið frá því að árásin gegn borginni hófst fyrir um tveimur vikum. 6. júní 2016 13:56
Mæta harðri mótspyrnu við Fallujah Þúsundir almennra borgara sitja fastir í borginni sem herinn og vopnaðar sveitir sitja um. 31. maí 2016 15:25