Leiðin til Bessastaða: Vill sjá Íslendinga taka sameiginlega ábyrgð á landinu sínu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júní 2016 15:45 Andri Snær Magnason rithöfundur og forsetaframbjóðandi segir forseta geta tekið þátt í hreyfiafli samfélagsins. Hann bjóði sig fram því hann hafi ákveðna framtíðarsýn en honum þykir Ísland í heild sinni hafa skort framtíðarsýn, ekki síst í kjölfar hrunsins þar sem meira hefur verið um það að horft sé til baka. Andri Snær er seinasti forsetaframbjóðandinn sem kemur í forsetaviðtal Vísis og Stöðvar 2. Öllum frambjóðendum var boðið að koma í viðtal hjá Gunnari Atla Gunnarssyni fréttamanni og hefur eitt viðtal birst á dag hér á vefnum. Dregið var um röð frambjóðenda til að gæta sanngirni. Nái Andri Snær kjöri vill hann meðal annars nota embættið til að tengja saman ólíka hópa og fyrirtækið og til þess að skapa vettvang til að setja ákveðin málefni á oddinn líkt og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, gerði með Arctic Circle.Landsbyggðinni bara boðið upp á að vaxa á forsendum stóriðjunnar „Ég steig inn í náttúruverndarbaráttuna af miklum krafti og þá voru það náttúrulega byggðamál og mér fannst eins og landsbyggðinni á Íslandi væri bara boðið upp á einn möguleika að vaxa á forsendum stóriðjunnar. Ísafirði var til dæmis ekki boðið upp á neitt vegna þess að þar var engin stóriðja til þess að grípa. Ég væri til í að sjá Íslendinga til í að taka sameiginlega ábyrgð á landinu sínu og horfa sameiginlega á hvernig við getum þróast og ég sé fyrir mér skýr verkefni sem forseti getur sett á fót,“ segir Andri og nefnir sem dæmi verkefni sem stuðlar að því að bæta læsi drengja. Honum finnst að forsetinn eigi að hafa skýra sýn en þykir verra ef hann beiti sér beint inn í pólitísk hitamál. „Forsetinn á að hafa skýra sýn. Mér þykir verra ef hann beitir sér beint inn í pólitísk hitamál. Hann á að hafa stærri sýn, hann á að horfa lengra og víðar heldur en kannski alþingismenn eða kjördæmi eða sveitarstjórnir horfa. Forsetinn á að hafa einhver mál á oddinum en hann á helst ekki að hygla einum hópi frekar en öðrum.“Stjórnarskráin veik fyrir einræðistilburðum Þá þykir Andra einnig nauðsynlegt að breyta stjórnarskránni og sérstaklega telur hann brýnt að endurskoða hlutverk forseta. „Stjórnarskráin er veik fyrir einræðistilburðum jafnvel. Forseti getur beitt stjórnarskránni mjög harkalega. Það er umdeilanlegt hvað forseti á að gera og umdeildur maður gæti beitt henni að vild. Þess vegna myndi ég segja að þetta [að breyta stjórnarskránni] væri líka tækifæri til að skína út í heim,“ segir Andri Snær. Viðtalið við Andra Snæ má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Leiðin til Bessastaða: Vonar að þjóðin beri gæfu til að kjósa fólk á þing sem vill nýja stjórnarskrá Hildur Þórðardóttir þjóðfræðingur býður sig fram til forseta vegna þess að hún hefur ákveðna framtíðarsýn um samfélag þar sem að fólk skiptir meira máli en peningar og samfélagið skiptir meira máli en hagvöxtur og hagræðing. 13. júní 2016 14:30 Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. 15. júní 2016 14:00 Leiðin til Bessastaða: „Ekkert endilega fylgjandi því að það eigi að breyta stjórnarskránni bara til að breyta henni“ Ástþór Magnússon býður sig nú fram til forseta í fjórða sinn. Nái hann kjöri nú verður hans fyrsta verk að setja sér starfsreglur um það að 10 prósent kosningabærra manna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög frá Alþingi. 14. júní 2016 15:45 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Andri Snær Magnason rithöfundur og forsetaframbjóðandi segir forseta geta tekið þátt í hreyfiafli samfélagsins. Hann bjóði sig fram því hann hafi ákveðna framtíðarsýn en honum þykir Ísland í heild sinni hafa skort framtíðarsýn, ekki síst í kjölfar hrunsins þar sem meira hefur verið um það að horft sé til baka. Andri Snær er seinasti forsetaframbjóðandinn sem kemur í forsetaviðtal Vísis og Stöðvar 2. Öllum frambjóðendum var boðið að koma í viðtal hjá Gunnari Atla Gunnarssyni fréttamanni og hefur eitt viðtal birst á dag hér á vefnum. Dregið var um röð frambjóðenda til að gæta sanngirni. Nái Andri Snær kjöri vill hann meðal annars nota embættið til að tengja saman ólíka hópa og fyrirtækið og til þess að skapa vettvang til að setja ákveðin málefni á oddinn líkt og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, gerði með Arctic Circle.Landsbyggðinni bara boðið upp á að vaxa á forsendum stóriðjunnar „Ég steig inn í náttúruverndarbaráttuna af miklum krafti og þá voru það náttúrulega byggðamál og mér fannst eins og landsbyggðinni á Íslandi væri bara boðið upp á einn möguleika að vaxa á forsendum stóriðjunnar. Ísafirði var til dæmis ekki boðið upp á neitt vegna þess að þar var engin stóriðja til þess að grípa. Ég væri til í að sjá Íslendinga til í að taka sameiginlega ábyrgð á landinu sínu og horfa sameiginlega á hvernig við getum þróast og ég sé fyrir mér skýr verkefni sem forseti getur sett á fót,“ segir Andri og nefnir sem dæmi verkefni sem stuðlar að því að bæta læsi drengja. Honum finnst að forsetinn eigi að hafa skýra sýn en þykir verra ef hann beiti sér beint inn í pólitísk hitamál. „Forsetinn á að hafa skýra sýn. Mér þykir verra ef hann beitir sér beint inn í pólitísk hitamál. Hann á að hafa stærri sýn, hann á að horfa lengra og víðar heldur en kannski alþingismenn eða kjördæmi eða sveitarstjórnir horfa. Forsetinn á að hafa einhver mál á oddinum en hann á helst ekki að hygla einum hópi frekar en öðrum.“Stjórnarskráin veik fyrir einræðistilburðum Þá þykir Andra einnig nauðsynlegt að breyta stjórnarskránni og sérstaklega telur hann brýnt að endurskoða hlutverk forseta. „Stjórnarskráin er veik fyrir einræðistilburðum jafnvel. Forseti getur beitt stjórnarskránni mjög harkalega. Það er umdeilanlegt hvað forseti á að gera og umdeildur maður gæti beitt henni að vild. Þess vegna myndi ég segja að þetta [að breyta stjórnarskránni] væri líka tækifæri til að skína út í heim,“ segir Andri Snær. Viðtalið við Andra Snæ má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Leiðin til Bessastaða: Vonar að þjóðin beri gæfu til að kjósa fólk á þing sem vill nýja stjórnarskrá Hildur Þórðardóttir þjóðfræðingur býður sig fram til forseta vegna þess að hún hefur ákveðna framtíðarsýn um samfélag þar sem að fólk skiptir meira máli en peningar og samfélagið skiptir meira máli en hagvöxtur og hagræðing. 13. júní 2016 14:30 Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. 15. júní 2016 14:00 Leiðin til Bessastaða: „Ekkert endilega fylgjandi því að það eigi að breyta stjórnarskránni bara til að breyta henni“ Ástþór Magnússon býður sig nú fram til forseta í fjórða sinn. Nái hann kjöri nú verður hans fyrsta verk að setja sér starfsreglur um það að 10 prósent kosningabærra manna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög frá Alþingi. 14. júní 2016 15:45 Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Sjá meira
Leiðin til Bessastaða: Vonar að þjóðin beri gæfu til að kjósa fólk á þing sem vill nýja stjórnarskrá Hildur Þórðardóttir þjóðfræðingur býður sig fram til forseta vegna þess að hún hefur ákveðna framtíðarsýn um samfélag þar sem að fólk skiptir meira máli en peningar og samfélagið skiptir meira máli en hagvöxtur og hagræðing. 13. júní 2016 14:30
Leiðin til Bessastaða: „Höfum ekkert við forseta að gera sem er ekki að gæta að hagsmunum okkar“ Fyrsta verk Sturlu Jónssonar nái hann kjöri sem forseti Íslands verður að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar. 15. júní 2016 14:00
Leiðin til Bessastaða: „Ekkert endilega fylgjandi því að það eigi að breyta stjórnarskránni bara til að breyta henni“ Ástþór Magnússon býður sig nú fram til forseta í fjórða sinn. Nái hann kjöri nú verður hans fyrsta verk að setja sér starfsreglur um það að 10 prósent kosningabærra manna geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu um lög frá Alþingi. 14. júní 2016 15:45