Lögreglan í Frakklandi vöruð við mögulegri komu hryðjuverkamanna Samúel Karl Ólason skrifar 15. júní 2016 11:56 Yfirvöld í Frakklandi hafa verið vöruð við mögulegri komu vígamanna Íslamska ríkisins frá Sýrlandi. Vígamenn eru sagðir hafa ferðast í smáum hópum til Evrópu með þeim tilgangi að fremja árásir í Frakklandi og Belgíu. Viðvörunin kemur upprunalega frá leyniþjónustu Belgíu en var dreift til allra lögregluembætta í Frakklandi í dag. Yfirvöld í Frakklandi fá þó reglulega viðvaranir sem þessar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar liggur ekki fyrir hve margir vígamenn eru sagðir vera á leiðinni né hver skotmörk þeirra eru. Frakkland er þegar á hæsta viðvörunarstigi og hefur verið það fá því í nóvember í fyrra. Fjölmiðlar í Belgíu segja að vígamennirnir séu sagðir hafa yfirgefið Sýrland fyrir um tíu dögum. Talsmaður viðbragðsstöðvar Belgíu segir viðbúnaðarstig í Belgíu vera á stigi þrjú af fjórum. Hann neitaði að tjá sig beint um áðurnefndar fregnar og sagði þess í stað að mikið magn upplýsinga hefði borist til Belgíu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Myrti lögreglumann við heimili hans Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra. 14. júní 2016 07:36 Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. 15. júní 2016 07:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi hafa verið vöruð við mögulegri komu vígamanna Íslamska ríkisins frá Sýrlandi. Vígamenn eru sagðir hafa ferðast í smáum hópum til Evrópu með þeim tilgangi að fremja árásir í Frakklandi og Belgíu. Viðvörunin kemur upprunalega frá leyniþjónustu Belgíu en var dreift til allra lögregluembætta í Frakklandi í dag. Yfirvöld í Frakklandi fá þó reglulega viðvaranir sem þessar. Samkvæmt heimildum AP fréttaveitunnar liggur ekki fyrir hve margir vígamenn eru sagðir vera á leiðinni né hver skotmörk þeirra eru. Frakkland er þegar á hæsta viðvörunarstigi og hefur verið það fá því í nóvember í fyrra. Fjölmiðlar í Belgíu segja að vígamennirnir séu sagðir hafa yfirgefið Sýrland fyrir um tíu dögum. Talsmaður viðbragðsstöðvar Belgíu segir viðbúnaðarstig í Belgíu vera á stigi þrjú af fjórum. Hann neitaði að tjá sig beint um áðurnefndar fregnar og sagði þess í stað að mikið magn upplýsinga hefði borist til Belgíu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00 Myrti lögreglumann við heimili hans Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra. 14. júní 2016 07:36 Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. 15. júní 2016 07:00 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. 12. júní 2016 22:00
Myrti lögreglumann við heimili hans Eftir ódæðið ruddist árásarmaðurinn inn á heimili lögreglumannsins og tók þar sambýliskonu hans í gíslingu og barn þeirra. 14. júní 2016 07:36
Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. 15. júní 2016 07:00