Rannsóknarleiðangri á Drekasvæðið lokið Kristján Már Unnarsson skrifar 29. júní 2016 17:00 Rannsóknaskipið Harrier Explorer kom við á ytri höfninni í Reykjavík þann 12. júní síðastliðinn áður en það hélt á Drekasvæðið. Stöð 2/Arnar Halldórsson. Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger í Noregi eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. Skipið safnaði upplýsingum um jarðlög undir Drekasvæðinu með tvívíðum bergmálsmælingum fyrir kanadíska olíufélagið Ithaca, en það er í forystu fyrir öðru sérleyfinu, sem er í gildi til olíuvinnslu á íslenska landgrunninu. Þetta var annar rannsóknarleiðangurinn á níu mánuðum sem sérleyfishafar senda á Drekasvæðið. Síðastliðið haust fór rannsóknarskipið Oceanic Challenger þangað á vegum hins sérleyfishópsins, sem kínverska félagið CNOOC fer fyrir. Sá leiðangur stóð í fjórar vikur enda er leitarsvæði þess 2-3 sinnum stærra. Nú tekur við margra mánaða úrvinnslutími þar sem jarðvísindamenn Ithaca rýna í gögnin í leit að merkjum um kolvetni. Reynist niðurstöðurnar neikvæðar má gera ráð fyrir að leyfi verði skilað inn til íslenskra stjórnvalda. Reynist þær á hinn bóginn jákvæðar tekur við næsta skref olíuleitarinnar, þrívíðar bergmálsmælingar, til að kortleggja líklegar olíulindir með nákvæmari hætti, áður en ákvörðun verður tekin um boranir. Búist er við að CNOOC-hópurinn taki ákvörðun í haust um framhaldið. Þá munu væntanlega liggja fyrir niðurstöður leiðangursins í fyrrahaust. Fulltrúar þess hóps hafa skýrt frá því að þeir stefni að borun fyrstu holunnar árið 2020, að því gefnu að hljóðbylgjumælingarnar gefi fyrirheit um nægilegar kolvetnisauðlindir sem staðið geti undir vinnslu. Tengdar fréttir Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. 15. júní 2016 21:30 Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12. júní 2016 20:00 Ný greining lýsir bjartsýni um stórar olíulindir á Drekasvæði Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC áformar að hefja boranir eftir fjögur ár. 25. apríl 2016 18:45 Vísbendingar um stórar olíulindir hvetja til leitar á Drekasvæðinu Dýrasta olíuleit við Ísland til þessa á vegum sérleyfishafa hefst í kvöld þegar rannsóknarleiðangur tveggja skipa heldur á Drekasvæðið frá Austfjörðum. 2. september 2015 19:45 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Olíurannsóknarskipið Harrier Explorer er nú á leið til Stavanger í Noregi eftir tveggja vikna leiðangur á Jan Mayen-hryggnum. Skipið safnaði upplýsingum um jarðlög undir Drekasvæðinu með tvívíðum bergmálsmælingum fyrir kanadíska olíufélagið Ithaca, en það er í forystu fyrir öðru sérleyfinu, sem er í gildi til olíuvinnslu á íslenska landgrunninu. Þetta var annar rannsóknarleiðangurinn á níu mánuðum sem sérleyfishafar senda á Drekasvæðið. Síðastliðið haust fór rannsóknarskipið Oceanic Challenger þangað á vegum hins sérleyfishópsins, sem kínverska félagið CNOOC fer fyrir. Sá leiðangur stóð í fjórar vikur enda er leitarsvæði þess 2-3 sinnum stærra. Nú tekur við margra mánaða úrvinnslutími þar sem jarðvísindamenn Ithaca rýna í gögnin í leit að merkjum um kolvetni. Reynist niðurstöðurnar neikvæðar má gera ráð fyrir að leyfi verði skilað inn til íslenskra stjórnvalda. Reynist þær á hinn bóginn jákvæðar tekur við næsta skref olíuleitarinnar, þrívíðar bergmálsmælingar, til að kortleggja líklegar olíulindir með nákvæmari hætti, áður en ákvörðun verður tekin um boranir. Búist er við að CNOOC-hópurinn taki ákvörðun í haust um framhaldið. Þá munu væntanlega liggja fyrir niðurstöður leiðangursins í fyrrahaust. Fulltrúar þess hóps hafa skýrt frá því að þeir stefni að borun fyrstu holunnar árið 2020, að því gefnu að hljóðbylgjumælingarnar gefi fyrirheit um nægilegar kolvetnisauðlindir sem staðið geti undir vinnslu.
Tengdar fréttir Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. 15. júní 2016 21:30 Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12. júní 2016 20:00 Ný greining lýsir bjartsýni um stórar olíulindir á Drekasvæði Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC áformar að hefja boranir eftir fjögur ár. 25. apríl 2016 18:45 Vísbendingar um stórar olíulindir hvetja til leitar á Drekasvæðinu Dýrasta olíuleit við Ísland til þessa á vegum sérleyfishafa hefst í kvöld þegar rannsóknarleiðangur tveggja skipa heldur á Drekasvæðið frá Austfjörðum. 2. september 2015 19:45 Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Hætta olíuleit við Færeyjar Olíuleit hefur verið hætt við Færeyjar, að minnsta kosti í bili, eftir að síðasta olíufélagið skilaði inn leitarleyfi sínu. 15. júní 2016 21:30
Þessu skipi er ætlað að finna olíulindir á Drekasvæðinu Olíuleitarskip hélt frá Reykjavík í dag áleiðis á Drekasvæðið til að safna gögnum fyrir kanadíska félagið Ithaca. 12. júní 2016 20:00
Ný greining lýsir bjartsýni um stórar olíulindir á Drekasvæði Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC áformar að hefja boranir eftir fjögur ár. 25. apríl 2016 18:45
Vísbendingar um stórar olíulindir hvetja til leitar á Drekasvæðinu Dýrasta olíuleit við Ísland til þessa á vegum sérleyfishafa hefst í kvöld þegar rannsóknarleiðangur tveggja skipa heldur á Drekasvæðið frá Austfjörðum. 2. september 2015 19:45