Bardaginn á milli herja þeirra var mögnuð veisla fyrir augað og eflaust margir sem veltu því fyrir sér hvernig í ósköpunum þetta nær tuttugu mínútna atriði var gert.
Fyrirtækið Iloura sem sá um stafræna útfærslu á atriðinu hefur nú deild myndbandi á netinu sem gefur áhugasömum innsýn inn í hvernig slíkt er gert. Þar sér maður hversu stór hluti er unnin í tölvum og hversu mikil vinna liggur þar á bak við.
Myndbandið má sjá hér að neðan. Njótið vel.
Iloura 2016 Game of Thrones Season 6 breakdown reel from Iloura on Vimeo.