Þúsundir mótmæla Brexit í Lundúnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2016 13:28 Mótmælendur segja að kosningabarátta Brexit-sinna hafi verið villandi. Vísir/EPA Þúsundir taka nú þátt í kröfugöngu í Lundunúm til höfuðs niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Kröfugangan er haldin undir yfirskriftinni „Göngum fyrir Evrópu“ og má sjá þáttakendur halda á skiltum þar sem á stendur „Bremain“ (Bráfram). Mark Thomas, einn þeirra sem tekur þátt sagði í viðtali við fréttastofu BBC, að kosningabaráttan hefði ekki verið sanngjörn og að þeir sem hafi viljað yfirgefa Evrópusambandið hafi beitt villandi uppplýsingum. Afar mjótt var á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni en 52 prósent þeirra sem tóku þátt í kosningunum kusu með því að Bretland skyldi yfirgefa Evrópusambandið. Djúpstæð stjórnmálakreppa hefur fylgt í kjölfarið og ástand efnahagsins í Bretlandi hefur versnað síðastliðna viku. Óvissuástand ríkir um framhaldið en ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB. Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Þúsundir taka nú þátt í kröfugöngu í Lundunúm til höfuðs niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Kröfugangan er haldin undir yfirskriftinni „Göngum fyrir Evrópu“ og má sjá þáttakendur halda á skiltum þar sem á stendur „Bremain“ (Bráfram). Mark Thomas, einn þeirra sem tekur þátt sagði í viðtali við fréttastofu BBC, að kosningabaráttan hefði ekki verið sanngjörn og að þeir sem hafi viljað yfirgefa Evrópusambandið hafi beitt villandi uppplýsingum. Afar mjótt var á munum í þjóðaratkvæðagreiðslunni en 52 prósent þeirra sem tóku þátt í kosningunum kusu með því að Bretland skyldi yfirgefa Evrópusambandið. Djúpstæð stjórnmálakreppa hefur fylgt í kjölfarið og ástand efnahagsins í Bretlandi hefur versnað síðastliðna viku. Óvissuástand ríkir um framhaldið en ekkert ríki hefur áður sagt sig úr ESB.
Brexit Tengdar fréttir Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21 Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25 „Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37 Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Sögulegt tap á mörkuðum vegna Brexit Þrjár trilljónir Bandaríkjadala hafa þurrkast út af alþjóðlegum mörkuðum frá því á föstudag. 28. júní 2016 19:21
Corbyn segir ekki af sér þrátt fyrir vantraust Formaður breska Verkamannaflokksins hefur mátt þola harða gagnrýni eftir Brexit-kosningarnar. 28. júní 2016 19:25
„Brallt í plati“: Þrjár leiðir sem Bretar gætu farið til að hunsa niðurstöður Brexit-kosningarinnar Bresk stjórnvöld gætu enn tryggt sér áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. 26. júní 2016 21:37
Atburðarásin eins og í House of Cards Michael Gove, dómsmálaráðherra og frambjóðanda til embættis formanns Íhaldsflokks Breta, var í gær líkt við undirförlu sjónvarpspersónurnar Francis Urquhart og Frank Underwood. 2. júlí 2016 06:00