Einar: Maður spyr sig hvernig við náðum öllum þessum árangri Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júlí 2016 09:45 Einar Þorvarðarson er ánægður með aukið framlag ríkisins. vísir/pjetur „Ég er mjög ánægður með þetta. Þetta er það sem íþróttahreyfingin hefur verið að reyna að koma á framfæri í mörg ár.“ Þetta segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við Vísi um stóraukið framlag ríkissins til afrekssjóð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í gær var kynnt bylting í framlagi ríkissins til afrekssjóðs en það fer úr 100 milljónum króna í 200 milljónir á næsta ári og hækkar svo um 100 milljónir á ári í tvö ár en samningurinn er til þriggja ára. Heildarframlag ríkissins til afrekssjóðs árið 2019 verður því 400 milljónir króna.Sjá einnig:Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf „Þarna má segja að komin sé mikil hugarfarsbreyting sem gerir það að verkum að afreksíþróttir á Íslandi geta haft aðstöðu og undirbúið sig enn betur en áður hefur verið,“ segir Einar, en afrekssóður hefur aðeins náð utan fjórðung rekstursins hjá HSÍ, svo dæmi sé tekið. „Þetta er mikil breyting. Sérsamböndin hafa náð að vinna þetta með samstarfsaðilum sínum. HSÍ fær 25 prósent af styrkjum sambandsins frá afrekssjóði, Lottó og þessum ríkisstyrkjum. Þetta hafa verið í kringum 50 milljónir á ári en við þurfum að búa til 75 prósent af þessu og reikningurinn er um 200 milljónir,“ segir Einar. „Nú er verið að tryggja stöðugleika í starfinu og breytir þeirri mynd algjörlega. Á síðasta ári vorum við komnir á góðan stað en þessi aðlögun er mikilvæg og algjörlega frábær.“Sjá einnig:Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Einar, sem hefur verið tengdur íþróttunum í áratugi sem leikmaður, þjálfari og forsvarsmaður, fagnar þessari vakningu ríkisins. Árangur undanfarinna ára hefur vakið verðskuldaða athygli og nú er íþróttalífið að uppskera. „Við í handboltanum erum að fara á 20. stórmótið okkar frá árinu 2000. Fótboltinn náði auðvitað frábærum árangri sem og karfan og svo erum við að gera flotta hluti í einstaklingsíþróttum eins og sundi og frjálsum. Maður spyr sig bara hvernig fórum við að þessu miðað við fjármagnið sem hefur verið,“ segir Einar. „Þetta er viðurkenning fyrir starfið okkar allra en fyrst og fremst eru þeir sem taka þessa ákvörðun búnir að skoða málin mjög vel með ÍSÍ og hafa séð staðreyndirnar. Það ber að fagna þessu,“ segir Einar Þorvarðarson. Aðrar íþróttir Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með þetta. Þetta er það sem íþróttahreyfingin hefur verið að reyna að koma á framfæri í mörg ár.“ Þetta segir Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, við Vísi um stóraukið framlag ríkissins til afrekssjóð Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Í gær var kynnt bylting í framlagi ríkissins til afrekssjóðs en það fer úr 100 milljónum króna í 200 milljónir á næsta ári og hækkar svo um 100 milljónir á ári í tvö ár en samningurinn er til þriggja ára. Heildarframlag ríkissins til afrekssjóðs árið 2019 verður því 400 milljónir króna.Sjá einnig:Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf „Þarna má segja að komin sé mikil hugarfarsbreyting sem gerir það að verkum að afreksíþróttir á Íslandi geta haft aðstöðu og undirbúið sig enn betur en áður hefur verið,“ segir Einar, en afrekssóður hefur aðeins náð utan fjórðung rekstursins hjá HSÍ, svo dæmi sé tekið. „Þetta er mikil breyting. Sérsamböndin hafa náð að vinna þetta með samstarfsaðilum sínum. HSÍ fær 25 prósent af styrkjum sambandsins frá afrekssjóði, Lottó og þessum ríkisstyrkjum. Þetta hafa verið í kringum 50 milljónir á ári en við þurfum að búa til 75 prósent af þessu og reikningurinn er um 200 milljónir,“ segir Einar. „Nú er verið að tryggja stöðugleika í starfinu og breytir þeirri mynd algjörlega. Á síðasta ári vorum við komnir á góðan stað en þessi aðlögun er mikilvæg og algjörlega frábær.“Sjá einnig:Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Einar, sem hefur verið tengdur íþróttunum í áratugi sem leikmaður, þjálfari og forsvarsmaður, fagnar þessari vakningu ríkisins. Árangur undanfarinna ára hefur vakið verðskuldaða athygli og nú er íþróttalífið að uppskera. „Við í handboltanum erum að fara á 20. stórmótið okkar frá árinu 2000. Fótboltinn náði auðvitað frábærum árangri sem og karfan og svo erum við að gera flotta hluti í einstaklingsíþróttum eins og sundi og frjálsum. Maður spyr sig bara hvernig fórum við að þessu miðað við fjármagnið sem hefur verið,“ segir Einar. „Þetta er viðurkenning fyrir starfið okkar allra en fyrst og fremst eru þeir sem taka þessa ákvörðun búnir að skoða málin mjög vel með ÍSÍ og hafa séð staðreyndirnar. Það ber að fagna þessu,“ segir Einar Þorvarðarson.
Aðrar íþróttir Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35 Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19 Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00 Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Fleiri fréttir Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Snæfríður Sól og Snorri Dagur eru sundfólk ársins Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Bunting slapp með skrekkinn og mætir Indverjanum sem opnaði flóðgáttirnar Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Dagskráin: United á Old Trafford, Extra og píla beint úr Ally Pally „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Sjá meira
Afrekssjóður fjórfaldast á næstu þremur árum Ríkisstjórnin eykur gríðarlega fjármangið sem það lætur renna til afrekssjóðs ÍSÍ. 28. júlí 2016 10:35
Ragna: Ákveðin í því að halda áfram þrátt fyrir að lifa nánast eins og munkur Ragna Ingólfsdóttir, fyrrum Ólympíufari og badminton-goðsögn, hélt athyglisverða ræðu á opnum útifundi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands í sólinni fyrir utan húsakynni ÍSÍ í Laugardalnum. 28. júlí 2016 11:19
Íslenskar íþróttir öðlast nýtt líf Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í gær tímamótasamning um að fjórfalda fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi næstu þrjú árin. 29. júlí 2016 07:00
Íslenska íþróttafjölskyldan tók Víkingaklappið með ráðherrunum | Myndband Það var hálfgerð partýstemmning í Laugardalnum í morgun þegar sagt var frá tímamótasamningi á milli Mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Íþrótta og Ólympíusambands Íslands um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi. 28. júlí 2016 12:15