Neymar: Af hverju má ég ekki djamma? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júlí 2016 23:30 Neymar skemmti sér m.a. með sjálfum Michael Jordan í sumar. vísir/getty Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, lætur gagnrýnisraddir um lífstíl sinn sem vind um eyru þjóta. Neymar spilaði ekki með Brasilíu í Copa América í sumar en fór sjálfur til Bandaríkjanna þar sem hann var duglegur að skemmta sér. Neymar skammast sín ekkert fyrir að djamma og segir að honum sé frjálst að gera það sem hann langar til utan vallar. „Af hverju má ég ekki fara út á lífið og skemmta mér?“ spurði brasilíska stórstjarnan blaðamenn. „Það verður að dæma mig út frá því sem ég geri inni á vellinum. Allt annað er hluti af mínu einkalífi. Það truflar mig ekkert þegar fólk talar um agamál innan vallar, eins og gul og rauð spjöld, en ég á mitt einkalíf. Ég er 24 ára gamall. „Mér finnst gaman að skemmta mér með vinum mínum og ég nýt þess að vera með fjölskyldunni. Af hverju má ég ekki djamma? Ég get það og ætla að halda því áfram. Ef ég skila mínu inni á vellinum sé ég ekki hvert vandamálið er.“ Neymar er nú með brasilíska landsliðinu sem undirbýr sig af kappi fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Brassar eru með Suður-Afríku, Írak og Danmörku í A-riðli. Fyrsti leikur Brasilíu er gegn Suður-Afríku 4. ágúst næstkomandi. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Neymar, leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins, lætur gagnrýnisraddir um lífstíl sinn sem vind um eyru þjóta. Neymar spilaði ekki með Brasilíu í Copa América í sumar en fór sjálfur til Bandaríkjanna þar sem hann var duglegur að skemmta sér. Neymar skammast sín ekkert fyrir að djamma og segir að honum sé frjálst að gera það sem hann langar til utan vallar. „Af hverju má ég ekki fara út á lífið og skemmta mér?“ spurði brasilíska stórstjarnan blaðamenn. „Það verður að dæma mig út frá því sem ég geri inni á vellinum. Allt annað er hluti af mínu einkalífi. Það truflar mig ekkert þegar fólk talar um agamál innan vallar, eins og gul og rauð spjöld, en ég á mitt einkalíf. Ég er 24 ára gamall. „Mér finnst gaman að skemmta mér með vinum mínum og ég nýt þess að vera með fjölskyldunni. Af hverju má ég ekki djamma? Ég get það og ætla að halda því áfram. Ef ég skila mínu inni á vellinum sé ég ekki hvert vandamálið er.“ Neymar er nú með brasilíska landsliðinu sem undirbýr sig af kappi fyrir Ólympíuleikana í Ríó. Brassar eru með Suður-Afríku, Írak og Danmörku í A-riðli. Fyrsti leikur Brasilíu er gegn Suður-Afríku 4. ágúst næstkomandi.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira