Trump vill endursemja eða draga Bandaríkin út úr WTO Atli Ísleifsson skrifar 24. júlí 2016 16:45 Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana, segir að hann myndi íhuga að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO), verði hann kjörinn forseti. Trump lét orðin falla í þætti NBC, „Meet the Press“ í morgun. Útspilið er það nýjasta í röð skilaboða þar sem Trump hótar að draga Bandaríkin úr alþjóðastofnunum og samstarfi, verði hann kjörinn forseti. Í frétt Huffington Post segir að óvild Trump í garð viðskiptasamninga stofnunarinnar sé vel þekkt. Segir hann stofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í landinu og segir hana vera „stórslys“. Trump hefur áður sagt að hann myndi vilja koma á 15 til 35 prósenta skatti á vörur bandarískra fyrirtækja sem flytja framleiðslustörf sín erlendis. Þegar spyrillinn Chuck Todd sagði að WTO myndi nú ekki samþykkja slíka skatta brást við Trump við með því að segja að þá yrðu Bandaríkin að endursemja eða einfaldlega segja upp aðild sinni að stofnuninni. „Þessir viðskiptasamningar eru stórslys, Chuck. Alþjóðaviðskiptastofnunin er stórslys,“ sagði Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana, segir að hann myndi íhuga að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO), verði hann kjörinn forseti. Trump lét orðin falla í þætti NBC, „Meet the Press“ í morgun. Útspilið er það nýjasta í röð skilaboða þar sem Trump hótar að draga Bandaríkin úr alþjóðastofnunum og samstarfi, verði hann kjörinn forseti. Í frétt Huffington Post segir að óvild Trump í garð viðskiptasamninga stofnunarinnar sé vel þekkt. Segir hann stofnunina stuðla að viðskiptaójöfnuði í landinu og segir hana vera „stórslys“. Trump hefur áður sagt að hann myndi vilja koma á 15 til 35 prósenta skatti á vörur bandarískra fyrirtækja sem flytja framleiðslustörf sín erlendis. Þegar spyrillinn Chuck Todd sagði að WTO myndi nú ekki samþykkja slíka skatta brást við Trump við með því að segja að þá yrðu Bandaríkin að endursemja eða einfaldlega segja upp aðild sinni að stofnuninni. „Þessir viðskiptasamningar eru stórslys, Chuck. Alþjóðaviðskiptastofnunin er stórslys,“ sagði Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira