Óskað eftir aðstoð lögreglu vegna ölvunarláta íslenskrar konu í vél Primera Air Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2016 09:00 Eftir læti og tóm leiðindi lognaðist konan útaf í sæti sínu og rankaði að lokum við sér við lendingu. Vísir Farþegar í flugi Primera Air frá Alicante til Keflavíkur í fyrrakvöld urðu að sætta sig við læti í íslenskri konu sem hafði farið fram úr sér við drykkju og gott betur en það. Þegar ferðalagið var um hálfnað fór að bera á látunum í konunni sem ónáðaði fyrst og fremst fólkið í kringum sig en síðar urðu flestir ef ekki allir í vélinni vitni að framkomu konunnar. Sofandi börn vöknuðu grátandi og stóð sumum farþegum í vélinni ekki á sama þegar konan hafði sem hæst. Vandaði hún íslenskum bankamönnum og samfélaginu ekki kveðjurnar og gekk svo að neyðarútgangi þar sem spænskur flugfarþegi hindraði för hennar. Eftir læti og tóm leiðindi lognaðist konan útaf í sæti sínu og rankaði að lokum við sér við lendingu. Þar tóku íslenskir lögreglumenn frá Suðurnesjum á móti henni. Var notast við hjólastól vegna ástands konunnar. Lögreglan á Suðurnesjum staðfesti í samtali við Vísi að óskað hefði verið eftir aðstoð lögreglu vegna málsins. Konan hefði verið komin úr vélinni þegar lögreglumenn bar að garði og henni komið í hendur nánustu ættingja sem mættir voru til að sækja hana. Málinu væri lokið. Fréttir af flugi Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Sjá meira
Farþegar í flugi Primera Air frá Alicante til Keflavíkur í fyrrakvöld urðu að sætta sig við læti í íslenskri konu sem hafði farið fram úr sér við drykkju og gott betur en það. Þegar ferðalagið var um hálfnað fór að bera á látunum í konunni sem ónáðaði fyrst og fremst fólkið í kringum sig en síðar urðu flestir ef ekki allir í vélinni vitni að framkomu konunnar. Sofandi börn vöknuðu grátandi og stóð sumum farþegum í vélinni ekki á sama þegar konan hafði sem hæst. Vandaði hún íslenskum bankamönnum og samfélaginu ekki kveðjurnar og gekk svo að neyðarútgangi þar sem spænskur flugfarþegi hindraði för hennar. Eftir læti og tóm leiðindi lognaðist konan útaf í sæti sínu og rankaði að lokum við sér við lendingu. Þar tóku íslenskir lögreglumenn frá Suðurnesjum á móti henni. Var notast við hjólastól vegna ástands konunnar. Lögreglan á Suðurnesjum staðfesti í samtali við Vísi að óskað hefði verið eftir aðstoð lögreglu vegna málsins. Konan hefði verið komin úr vélinni þegar lögreglumenn bar að garði og henni komið í hendur nánustu ættingja sem mættir voru til að sækja hana. Málinu væri lokið.
Fréttir af flugi Mest lesið Verkföll hafin í sex skólum Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Heiða Björg verður borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Sjá meira