Óskað eftir aðstoð lögreglu vegna ölvunarláta íslenskrar konu í vél Primera Air Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2016 09:00 Eftir læti og tóm leiðindi lognaðist konan útaf í sæti sínu og rankaði að lokum við sér við lendingu. Vísir Farþegar í flugi Primera Air frá Alicante til Keflavíkur í fyrrakvöld urðu að sætta sig við læti í íslenskri konu sem hafði farið fram úr sér við drykkju og gott betur en það. Þegar ferðalagið var um hálfnað fór að bera á látunum í konunni sem ónáðaði fyrst og fremst fólkið í kringum sig en síðar urðu flestir ef ekki allir í vélinni vitni að framkomu konunnar. Sofandi börn vöknuðu grátandi og stóð sumum farþegum í vélinni ekki á sama þegar konan hafði sem hæst. Vandaði hún íslenskum bankamönnum og samfélaginu ekki kveðjurnar og gekk svo að neyðarútgangi þar sem spænskur flugfarþegi hindraði för hennar. Eftir læti og tóm leiðindi lognaðist konan útaf í sæti sínu og rankaði að lokum við sér við lendingu. Þar tóku íslenskir lögreglumenn frá Suðurnesjum á móti henni. Var notast við hjólastól vegna ástands konunnar. Lögreglan á Suðurnesjum staðfesti í samtali við Vísi að óskað hefði verið eftir aðstoð lögreglu vegna málsins. Konan hefði verið komin úr vélinni þegar lögreglumenn bar að garði og henni komið í hendur nánustu ættingja sem mættir voru til að sækja hana. Málinu væri lokið. Fréttir af flugi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Farþegar í flugi Primera Air frá Alicante til Keflavíkur í fyrrakvöld urðu að sætta sig við læti í íslenskri konu sem hafði farið fram úr sér við drykkju og gott betur en það. Þegar ferðalagið var um hálfnað fór að bera á látunum í konunni sem ónáðaði fyrst og fremst fólkið í kringum sig en síðar urðu flestir ef ekki allir í vélinni vitni að framkomu konunnar. Sofandi börn vöknuðu grátandi og stóð sumum farþegum í vélinni ekki á sama þegar konan hafði sem hæst. Vandaði hún íslenskum bankamönnum og samfélaginu ekki kveðjurnar og gekk svo að neyðarútgangi þar sem spænskur flugfarþegi hindraði för hennar. Eftir læti og tóm leiðindi lognaðist konan útaf í sæti sínu og rankaði að lokum við sér við lendingu. Þar tóku íslenskir lögreglumenn frá Suðurnesjum á móti henni. Var notast við hjólastól vegna ástands konunnar. Lögreglan á Suðurnesjum staðfesti í samtali við Vísi að óskað hefði verið eftir aðstoð lögreglu vegna málsins. Konan hefði verið komin úr vélinni þegar lögreglumenn bar að garði og henni komið í hendur nánustu ættingja sem mættir voru til að sækja hana. Málinu væri lokið.
Fréttir af flugi Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira