Keppti ekki á Ólympíuleikunum vegna aðskilnaðarstefnunnar en sonur hennar vann svo gull Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. ágúst 2016 11:23 Mæðginin Odessa og Wayde á Ólympíuleikunum í Ríó. Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. Sonur hennar Wayde van Niekerk fékk hins vegar að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í ár og hann sló svo sannarlega í gegn; hann vann ekki aðeins gullverðlaun í 400 metra hlaupi karla heldur bætti hann 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson en van Niekerk hljóp á 43,03 sekúndum. Þetta ótrúlega hlaup má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Í umfjöllun Huffington Post um málið kemur fram að Swartz hafi verið meðlimur í suður-afrískum íþróttasamtökunum Sacos sem börðust gegn aðskilnaðarstefnunni en í samtökunum voru bæði hvítir og svartir íþróttamenn. Ef íþróttamaður var í Sacos var hann yfirlýstur andstæðingur kúgunar og aðskilnaðarstefnu í Suður-Afríku og þá virtu íþróttamennirnir sniðgöngu alþjóðaíþróttaheimsins gagnvart suður-afrískum íþróttamönnum sem tilkomin var vegna aðskilnaðarstefnunnar. Swartz keppti því aldrei á Ólympíuleikunum. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. 15. ágúst 2016 14:45 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Suður-afríska hlaupakonan Odessa Swartz gat ekki að keppa á Ólympíuleikunum fyrir þjóð sína á hátindi ferils síns vegna aðskilnaðarstefnu suður-afrískra yfirvalda sem leið ekki undir lok fyrr en árið 1994. Sonur hennar Wayde van Niekerk fékk hins vegar að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í ár og hann sló svo sannarlega í gegn; hann vann ekki aðeins gullverðlaun í 400 metra hlaupi karla heldur bætti hann 17 ára gamalt heimsmet Bandaríkjamannsins Michael Johnson en van Niekerk hljóp á 43,03 sekúndum. Þetta ótrúlega hlaup má sjá í spilaranum hér neðst í fréttinni. Í umfjöllun Huffington Post um málið kemur fram að Swartz hafi verið meðlimur í suður-afrískum íþróttasamtökunum Sacos sem börðust gegn aðskilnaðarstefnunni en í samtökunum voru bæði hvítir og svartir íþróttamenn. Ef íþróttamaður var í Sacos var hann yfirlýstur andstæðingur kúgunar og aðskilnaðarstefnu í Suður-Afríku og þá virtu íþróttamennirnir sniðgöngu alþjóðaíþróttaheimsins gagnvart suður-afrískum íþróttamönnum sem tilkomin var vegna aðskilnaðarstefnunnar. Swartz keppti því aldrei á Ólympíuleikunum.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. 15. ágúst 2016 14:45 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59
Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. 15. ágúst 2016 14:45