Usain Bolt: Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2016 02:11 Usain Bolt kemur í mark. Vísir/Anton Usain Bolt var í miklu stuði í nótt eftir sigur sinn í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann var að vinna 100 metra hlaupið á þriðju Ólympíuleikunum í röð. „Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur. Tveir medalíur í viðbót og þá get ég kvatt. Ódauðlegur," sagði Usain Bolt eftir hlaupið. „Þetta var frábært. Ég fór ekkert sérstaklega hratt en ég er ánægður með að hafa unnið. Ég sagði ykkur að ég myndi vinna," sagði Usain Bolt og glotti.Sjá einnig:Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í þriðja sinn „Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem inn á leikvang og áhorfendur byrja á púa á Gatlin. Það kom mér á óvart," sagði Usain Bolt. Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin tók silfrið í hlaupinu en er svarti sauðurinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi oftar en einu sinni. „Þetta er góð byrjun á þessum leikum. Það verða alltaf til þeir sem efast um þig. Ég er samt í betra formi en á síðasta tímabili," sagði Bolt. Usain Bolt hefur unnið þrenn gullverðlaun á undanförnum tveimur Ólympíuleikum og hefur sett stefnuna á það að endurtaka leikinn. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjuninni og nú bíða margir spenntir eftir því hvort honum takist að vinna 200 metra hlaupið og boðhlaupið líka eins og í Peking 2008 og í London 2012. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Usain Bolt var í miklu stuði í nótt eftir sigur sinn í 100 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann var að vinna 100 metra hlaupið á þriðju Ólympíuleikunum í röð. „Einhver sagði að ég gæti orðið ódauðlegur. Tveir medalíur í viðbót og þá get ég kvatt. Ódauðlegur," sagði Usain Bolt eftir hlaupið. „Þetta var frábært. Ég fór ekkert sérstaklega hratt en ég er ánægður með að hafa unnið. Ég sagði ykkur að ég myndi vinna," sagði Usain Bolt og glotti.Sjá einnig:Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í þriðja sinn „Þetta er í fyrsta sinn sem ég kem inn á leikvang og áhorfendur byrja á púa á Gatlin. Það kom mér á óvart," sagði Usain Bolt. Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin tók silfrið í hlaupinu en er svarti sauðurinn eftir að hafa fallið á lyfjaprófi oftar en einu sinni. „Þetta er góð byrjun á þessum leikum. Það verða alltaf til þeir sem efast um þig. Ég er samt í betra formi en á síðasta tímabili," sagði Bolt. Usain Bolt hefur unnið þrenn gullverðlaun á undanförnum tveimur Ólympíuleikum og hefur sett stefnuna á það að endurtaka leikinn. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjuninni og nú bíða margir spenntir eftir því hvort honum takist að vinna 200 metra hlaupið og boðhlaupið líka eins og í Peking 2008 og í London 2012.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira