Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Atli Ísleifsson skrifar 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkneskir hermenn héldu inn til Sýrlands í síðustu viku. Vísir/AFP Talsmaður Bandaríkjastjórnar segir að bardagar tyrkneska stjórnarhersins og sveita á bandi Tyrkja við hersveitir Kúrda í norðurhluta Sýrlands séu óásættanlegar og verði að ljúka. Brett McGurk, sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta, segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. Stjórnarher Tyrkja hefur gert árásir á það sem Tyrklandsstjórn segir kúrdíska hryðjuverkamenn, allt frá því að tyrkneski herinn sendi herlið yfir landamærin að Sýrlandi í síðustu viku. Kúrdar hafa átt mikinn þátt í að hrekja liðsmenn ISIS frá stórum landsvæðum nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. Uppreisnarmenn Kúrda í YPG-sveitunum segja að með aðgerðum sínum vilji Tyrkir einungis hertaka sýrlenskt landsvæði. Talsmenn Tyrklandsstjórnar segja að uppreisnarsveitir Kúrda, sem Tyrkir álíta sem hryðjuverkamenn, verði að hörfa frá landsvæðum vestan Efrat-árinnar og til austurs.DOD: Monitoring reports of airstrikes & clashes south of #Jarabuls b/w Turkish forces, some opposition groups, & units affiliated with #SDF.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016 DOD: We want to make clear that we find these clashes -- in areas where #ISIL is not located -- unacceptable and a source of deep concern.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016 Tengdar fréttir Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 23. ágúst 2016 07:45 Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27. ágúst 2016 22:43 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Talsmaður Bandaríkjastjórnar segir að bardagar tyrkneska stjórnarhersins og sveita á bandi Tyrkja við hersveitir Kúrda í norðurhluta Sýrlands séu óásættanlegar og verði að ljúka. Brett McGurk, sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta, segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn hryðjuverkasamtakanna ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. Stjórnarher Tyrkja hefur gert árásir á það sem Tyrklandsstjórn segir kúrdíska hryðjuverkamenn, allt frá því að tyrkneski herinn sendi herlið yfir landamærin að Sýrlandi í síðustu viku. Kúrdar hafa átt mikinn þátt í að hrekja liðsmenn ISIS frá stórum landsvæðum nærri landamærum Tyrklands og Sýrlands. Uppreisnarmenn Kúrda í YPG-sveitunum segja að með aðgerðum sínum vilji Tyrkir einungis hertaka sýrlenskt landsvæði. Talsmenn Tyrklandsstjórnar segja að uppreisnarsveitir Kúrda, sem Tyrkir álíta sem hryðjuverkamenn, verði að hörfa frá landsvæðum vestan Efrat-árinnar og til austurs.DOD: Monitoring reports of airstrikes & clashes south of #Jarabuls b/w Turkish forces, some opposition groups, & units affiliated with #SDF.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016 DOD: We want to make clear that we find these clashes -- in areas where #ISIL is not located -- unacceptable and a source of deep concern.— Brett McGurk (@brett_mcgurk) August 29, 2016
Tengdar fréttir Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 23. ágúst 2016 07:45 Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27. ágúst 2016 22:43 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Tyrkir ráðast gegn ISIS og Kúrdum í Sýrlandi Stórskotaárásir Tyrkja eru sagðar undirbúningur fyrir sókn uppreisnarhópa við landamæri Sýrlands og Tyrklands. 23. ágúst 2016 07:45
Fyrsta dauðsfall Tyrkja í Sýrlandi Komið hefur til átaka á milli hersins og vopnaðra sveita Kúrda í norðanverðu Sýrlandi. 27. ágúst 2016 22:43
Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30
Kúrdar hörfa undan ógnunum Tyrkja Bandaríkin hótuðu einnig að hætta stuðningi sínum við Kúrda í Sýrlandi. 25. ágúst 2016 14:45
Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41