Gunnar mætir Suður-Kóreumanni í Belfast Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2016 09:03 Gunnar Nelson og Dong Hyun Kim. Samsett mynd/Vísir/Getty Ariel Helwani, einn þekktasti MMA-fréttamaður heims, fullyrðir á mmafighting.com að Gunnar Nelson muni berjast við Suður-Kóreumanninn Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. Þetta hefur UFC ekki staðfest en í síðustu viku var greint frá því að UFC bardagakvöld yrði haldið í Belfast á þessum degi. Gunnar nýtur gríðarlega vinsælda í Írlandi, þar sem hann hefur áður keppt og æft lengi með þjálfara sínum, John Kavanagh. Sjá einnig: Fær Gunnar bardaga í Belfast í nóvember? Helwani fullyrðir að þetta verði aðalbardagi kvöldsins sem þýðir að hann verður fimm lotur en ekki þrjár eins og í öðrum bardögum. Þetta yrði þá í annað skipti Gunnar fengi aðalbardaga á UFC-kvöldi en í fyrra skiptið var það gegn Rick Story í Stokkhólmi þar sem sá bandaríski hafði betur. Gunnar barðist síðast við Rússann Albert Tumenov í Rotterdam í maí og hafði þar sigur úr býtum en alls hefur Gunnar unnið sex af átta UFC-bardögum sínum og fimmtán af átján MMA-bardögum alls. Kim er 34 ára þaulreyndur bardagakappi með sextán bardaga að baki í UFC og 26 atvinnumannabardaga alls í MMA. Hann hefur tapað þremur bardögum á ferlinum, öllum gegn heimsþekktum köppum líkt og fjallað er um í úttekt sem birtist á vef MMAfrétta. Kim deilir 10. sæti styrkleikalista UFC í veltivigt með Rick Story en Gunnar kemur svo næstur í tólfta sæti. Miðasala fyrir bardagakvöldið í Belfast hefst 23. september en búast má við því að átta þúsund miðar verði til sölu. MMA Tengdar fréttir Gunnar kominn inn á topp tíu listann hjá UFC Gunnar Nelson er í fyrsta skipti kominn inn á lista yfir tíu bestu bardagakappana í veltivigtinni hjá UFC. 24. ágúst 2016 23:15 Fær Gunnar bardaga í Belfast í nóvember? UFC staðfesti fyrir helgi að síðasta bardagkvöld ársins í Evrópu verði í Belfast þann 19. nóvember. 22. ágúst 2016 13:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Ariel Helwani, einn þekktasti MMA-fréttamaður heims, fullyrðir á mmafighting.com að Gunnar Nelson muni berjast við Suður-Kóreumanninn Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. Þetta hefur UFC ekki staðfest en í síðustu viku var greint frá því að UFC bardagakvöld yrði haldið í Belfast á þessum degi. Gunnar nýtur gríðarlega vinsælda í Írlandi, þar sem hann hefur áður keppt og æft lengi með þjálfara sínum, John Kavanagh. Sjá einnig: Fær Gunnar bardaga í Belfast í nóvember? Helwani fullyrðir að þetta verði aðalbardagi kvöldsins sem þýðir að hann verður fimm lotur en ekki þrjár eins og í öðrum bardögum. Þetta yrði þá í annað skipti Gunnar fengi aðalbardaga á UFC-kvöldi en í fyrra skiptið var það gegn Rick Story í Stokkhólmi þar sem sá bandaríski hafði betur. Gunnar barðist síðast við Rússann Albert Tumenov í Rotterdam í maí og hafði þar sigur úr býtum en alls hefur Gunnar unnið sex af átta UFC-bardögum sínum og fimmtán af átján MMA-bardögum alls. Kim er 34 ára þaulreyndur bardagakappi með sextán bardaga að baki í UFC og 26 atvinnumannabardaga alls í MMA. Hann hefur tapað þremur bardögum á ferlinum, öllum gegn heimsþekktum köppum líkt og fjallað er um í úttekt sem birtist á vef MMAfrétta. Kim deilir 10. sæti styrkleikalista UFC í veltivigt með Rick Story en Gunnar kemur svo næstur í tólfta sæti. Miðasala fyrir bardagakvöldið í Belfast hefst 23. september en búast má við því að átta þúsund miðar verði til sölu.
MMA Tengdar fréttir Gunnar kominn inn á topp tíu listann hjá UFC Gunnar Nelson er í fyrsta skipti kominn inn á lista yfir tíu bestu bardagakappana í veltivigtinni hjá UFC. 24. ágúst 2016 23:15 Fær Gunnar bardaga í Belfast í nóvember? UFC staðfesti fyrir helgi að síðasta bardagkvöld ársins í Evrópu verði í Belfast þann 19. nóvember. 22. ágúst 2016 13:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Gunnar kominn inn á topp tíu listann hjá UFC Gunnar Nelson er í fyrsta skipti kominn inn á lista yfir tíu bestu bardagakappana í veltivigtinni hjá UFC. 24. ágúst 2016 23:15
Fær Gunnar bardaga í Belfast í nóvember? UFC staðfesti fyrir helgi að síðasta bardagkvöld ársins í Evrópu verði í Belfast þann 19. nóvember. 22. ágúst 2016 13:45