„Heilagar kúlur“. Svo endar Williams mál sitt á Twitter og virðist hún hafa verið nokkuð spennt.
just finished reading season 7
— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016
shit gets REAL
— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016
i'd start preparing yourselves now
— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016
scratch that, nothing will prepare you for this
— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016
holy BALLS
— Maisie Williams (@Maisie_Williams) August 22, 2016
Hægt er að gera ráð fyrir því að Arya Stark muni hafa nóg að gera í næstu þáttaröð þar sem hún er nýkomin aftur til Westeros eftir að hafa verið þjálfuð af hinum andlitslausu í Bravos. Hún byrjaði til dæmis á því að drepa tvo syni Walder Frey og baka þá í köku. Kökuna gaf hún Frey áður en hún drap hann einnig.
Arya er með ákveðinn lista af persónum sem hún vill endilega hitta einnig.