Þorsteinn um mögulega þátttöku Hörpu: Setur aðra leikmenn í óeðlilega stöðu Ingvi Þór Sæmundsson á Kópavogsvelli skrifar 7. september 2016 20:00 Þorsteinn sá sínar stelpur vinna flottan sigur í kvöld. vísir/eyþór Eftir 3-0 sigur Breiðabliks á ÍBV í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að leikur Blika og Stjörnunnar á laugardaginn verður nánast úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Blikar eru tveimur stigum á eftir Stjörnukonum sem sitja á toppnum og bæði lið eru því með örlögin í sínum höndum. „Við búum okkur undir þennan leik eins og hvern annan leik á móti Stjörnunni,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi eftir leikinn gegn ÍBV. „Við verðum í endurheimt á morgun, tökum létta æfingu á föstudaginn og svo verðum við klár í leikinn á laugardaginn. Við mætum í Garðabæinn til að vinna, ætlum að vinna og munum vinna.“ Stærsti óvissuþátturinn fyrir stórleikinn á laugardaginn er þátttaka Hörpu Þorsteinsdóttur, markahæsta leikmanns deildarinnar. Harpa er barnshafandi en spilaði í 1-3 sigri Stjörnunnar á ÍA í gær, þrátt fyrir að vera komin 13 vikur á leið. „Þau verða að eiga það algjörlega við sjálfa sig hvort ófrísk kona spili fótboltaleik og seti aðra leikmenn í óeðlilega stöðu finnst mér. Þau verða að eiga það við sjálfa sig og við spáum ekkert í það. Við förum bara í þennan leik til að vinna hann,“ sagði Þorsteinn. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Eftir 3-0 sigur Breiðabliks á ÍBV í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að leikur Blika og Stjörnunnar á laugardaginn verður nánast úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Blikar eru tveimur stigum á eftir Stjörnukonum sem sitja á toppnum og bæði lið eru því með örlögin í sínum höndum. „Við búum okkur undir þennan leik eins og hvern annan leik á móti Stjörnunni,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi eftir leikinn gegn ÍBV. „Við verðum í endurheimt á morgun, tökum létta æfingu á föstudaginn og svo verðum við klár í leikinn á laugardaginn. Við mætum í Garðabæinn til að vinna, ætlum að vinna og munum vinna.“ Stærsti óvissuþátturinn fyrir stórleikinn á laugardaginn er þátttaka Hörpu Þorsteinsdóttur, markahæsta leikmanns deildarinnar. Harpa er barnshafandi en spilaði í 1-3 sigri Stjörnunnar á ÍA í gær, þrátt fyrir að vera komin 13 vikur á leið. „Þau verða að eiga það algjörlega við sjálfa sig hvort ófrísk kona spili fótboltaleik og seti aðra leikmenn í óeðlilega stöðu finnst mér. Þau verða að eiga það við sjálfa sig og við spáum ekkert í það. Við förum bara í þennan leik til að vinna hann,“ sagði Þorsteinn.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Danmörk-Noregur: Velja Danir sér mótherja í undanúrslitunum? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira