Verður fyrir miklu kynþáttaníði á netinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. september 2016 13:30 Woodley fagnar eftir að hafa tryggt sér heimsmeistaratitilinn í veltivigt UFC. vísir/getty Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Þetta átti að vera tími gleði en það hefur alls ekki verið þannig hjá Woodley. „Síðustu vikur sem meistari hafa verið allt öðruvísi en ég átti von á. Það er drullað yfir mig. Sagt að ég sé ekki nógu góður og ég veit ekki hvað. Samt er ég meistarinn,“ sagði Woodley en hann gerði sér lítið fyrir og rotaði Robbie Lawler í fyrstu lotu og náði þannig í beltið með stæl. Það sem hefur þó komið Woodley mest á óvart er allt kynþáttaníðið sem hann hefur mátt þola á samfélagsmiðlum. „Ég er kallaður negri og api og allt slíkt á samfélagsmiðlum. Ég eyði þessu og blokka þetta fólk en það kemur bara til baka,“ segir Woodley hissa. „Fólk býr bara til nýjan aðgang og heldur áfram. Það er ótrúlegt að fólk geti eytt mörgum klukkutímum af degi sínum í að vera svona neikvætt. Ég hef skoðað síður sumra og það er allan daginn að drulla yfir svarta íþróttamenn.“ MMA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Það er um mánuður síðan Tyron Woodley varð heimsmeistari í veltivigt UFC, þyngdarflokki Gunnars Nelson, og mánuðurinn hefur ekki verið eins og hann bjóst við. Þetta átti að vera tími gleði en það hefur alls ekki verið þannig hjá Woodley. „Síðustu vikur sem meistari hafa verið allt öðruvísi en ég átti von á. Það er drullað yfir mig. Sagt að ég sé ekki nógu góður og ég veit ekki hvað. Samt er ég meistarinn,“ sagði Woodley en hann gerði sér lítið fyrir og rotaði Robbie Lawler í fyrstu lotu og náði þannig í beltið með stæl. Það sem hefur þó komið Woodley mest á óvart er allt kynþáttaníðið sem hann hefur mátt þola á samfélagsmiðlum. „Ég er kallaður negri og api og allt slíkt á samfélagsmiðlum. Ég eyði þessu og blokka þetta fólk en það kemur bara til baka,“ segir Woodley hissa. „Fólk býr bara til nýjan aðgang og heldur áfram. Það er ótrúlegt að fólk geti eytt mörgum klukkutímum af degi sínum í að vera svona neikvætt. Ég hef skoðað síður sumra og það er allan daginn að drulla yfir svarta íþróttamenn.“
MMA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira