Skrifstofur Plain Vanilla lausar fyrir næsta ævintýri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. september 2016 15:03 Ein af skrifstofum Plain Vanilla á Laugaveginum. Mynd af vefsíðu Reita Fasteignafélagið Reitir auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði á 4. og 5. hæð á Laugavegi 77. Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur verið þar til húsa undanfarin rúm tvö ár en skrifstofurýmið þótt afar flott. Fyrirtækið sagðist hafa þann metnað að vinnustaðurinn væri sá besti í heimi. Ævintýrið er hins vegar úti í bili en síðustu starfsmönnum Plain Vanilla var sagt upp þann 31. ágúst. Gengið hafði illa hjá fyrirtækinu um nokkra hríð og allt traust lagt á að NBC myndi framleiða sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum Quiz Up. Bandaríski sjónvarpsrisinn sagði hins vegar nei takk og úr varð að stjórnendur Plain Vanilla sáu ekki annan kost í stöðunni en að segja upp starfsfólki sínu.Sjá einnig:Ris og fall Plain Vanilla Halldór Jensson, sölustjóri hjá Reitum, segir að fjórða hæðin geti verið laus þann 1. október næstkomandi og fimmta hæðin um áramót. Hann vill ekki gefa upp leiguverð en segir það fara eftir útfærslu þar sem hægt sé að skipta húsnæðinu upp í smærri einingar. Eins og sjá má á myndunum er um flottar skrifstofur að ræða. Næstu leigjendur munu þó þurfa að kaupa eigin húsgögn en Halldór segir í samtali við Vísi að þau muni ekki fylgja nýjum leigjendum. Plain Vanilla ætli sér að selja húsgögnin. Fróðlegt verður að sjá hverjir næstu leigjendur verða.Myndirnar að neðan eru af vefsíðu Reita. Hús og heimili Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Mest lesið Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Fleiri fréttir Skilmálar ógiltir að hluta en bankinn sýknaður að öðru leyti Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Sjá meira
Fasteignafélagið Reitir auglýsir til leigu skrifstofuhúsnæði á 4. og 5. hæð á Laugavegi 77. Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla hefur verið þar til húsa undanfarin rúm tvö ár en skrifstofurýmið þótt afar flott. Fyrirtækið sagðist hafa þann metnað að vinnustaðurinn væri sá besti í heimi. Ævintýrið er hins vegar úti í bili en síðustu starfsmönnum Plain Vanilla var sagt upp þann 31. ágúst. Gengið hafði illa hjá fyrirtækinu um nokkra hríð og allt traust lagt á að NBC myndi framleiða sjónvarpsþátt byggðan á spurningaleiknum Quiz Up. Bandaríski sjónvarpsrisinn sagði hins vegar nei takk og úr varð að stjórnendur Plain Vanilla sáu ekki annan kost í stöðunni en að segja upp starfsfólki sínu.Sjá einnig:Ris og fall Plain Vanilla Halldór Jensson, sölustjóri hjá Reitum, segir að fjórða hæðin geti verið laus þann 1. október næstkomandi og fimmta hæðin um áramót. Hann vill ekki gefa upp leiguverð en segir það fara eftir útfærslu þar sem hægt sé að skipta húsnæðinu upp í smærri einingar. Eins og sjá má á myndunum er um flottar skrifstofur að ræða. Næstu leigjendur munu þó þurfa að kaupa eigin húsgögn en Halldór segir í samtali við Vísi að þau muni ekki fylgja nýjum leigjendum. Plain Vanilla ætli sér að selja húsgögnin. Fróðlegt verður að sjá hverjir næstu leigjendur verða.Myndirnar að neðan eru af vefsíðu Reita.
Hús og heimili Tengdar fréttir Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00 Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00 Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53 Mest lesið Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Viðskipti innlent Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Skilmálarnir umdeildu ógiltir Viðskipti innlent Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Mikill vöxtur í ferðaþjónustu á Reykjanesi Framúrskarandi fyrirtæki Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Neytendur Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Viðskipti innlent Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Viðskipti innlent Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Neytendur Fleiri fréttir Skilmálar ógiltir að hluta en bankinn sýknaður að öðru leyti Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Sjá meira
Ris og fall Plain Vanilla: Frá „nei takk“ við tólf milljörðum til „nei takk“ frá NBC Plain Vanilla var stofnað árið 2010 af Þorsteini B. Friðrikssyni og kynnti snjallsímaleikinn The Moogies til sögunnar árið 2011. Leikurinn naut ekki vinsælda en það gerði hins vegar næsta vara fyrirtækisins, spurningaleikurinn QuizUp. 31. ágúst 2016 15:00
Komið að leikslokum hjá Plain Vanilla Grundvöllur fyrir rekstri Plain Vanilla brást þegar ljóst varð að ekkert yrði úr gerð sjónvarpsþátta sem byggðu á leiknum. Mikil stemning ríkti innan fyrirtækisins 2013 og 2014. 1. september 2016 05:00
Þorsteinn um yfirtökutilboðið í Plain Vanilla: „Missi ekki svefn yfir þeirri ákvörðun“ Stofnandi Plain Vanilla viðurkennir þó að hann myndi taka tilboðinu yrði honum boðið það í dag. 31. ágúst 2016 19:53