Mourinho ánægður með innkomu Rooney Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 08:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar með Wayne Rooney eftir markið í gærkvöldi. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Wayne Rooney, fyrirliða liðsins, fyrir innkomu hans í Evrópudeildarleiknum gegn Zorya frá Úkraínu í gærkvöldi. United vann leikinn, 1-0. Staðan var 0-0 þegar fyrirliðinn kom inn á en hann lagði upp sigurmarkið á skondinn hátt á 69. mínútu. Hann ætlaði að skora sjálfur en fékk boltann í hnéð þaðan sem hann fór hátt upp í loftið og inn á markteiginn þar sem Zlatan Ibrahimovic stangaði boltann í netið. United er nú með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins eftir óvænt tap gegn Feyenoord á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United spilaði alls ekki vel í leiknum í gærkvöldi en liðið fékk það sem það þurfti þegar Rooney kom inn á, að mati Mourinho.„Við spiluðum ekkert stórkostlega,“ viðurkenndi José Mourinho á blaðamannafundi eftir leik en United var þó miklu meira með boltann og fékk fleiri færi. Marcus Rashford skaut meðal annars í slána í fyrri hálfleik. „Rooney hló eftir leik og sagðist hafa gefið frábæra stoðsendingu. En í alvöru gaf hann mér það sem liðinu þurfti þegar hann kom inn á sem var að fá fleiri inn inn í teiginn.“ „Rooney er meiri framherji en Juan Mata og Juan var meira að sækja út á kantana. Anthony Martial kom líka með ferskleika inn og vildi reyna að drepa leikinn. Það tókst ekki en það sem hann gerði var gott,“ sagði José Mourinho. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Wayne Rooney, fyrirliða liðsins, fyrir innkomu hans í Evrópudeildarleiknum gegn Zorya frá Úkraínu í gærkvöldi. United vann leikinn, 1-0. Staðan var 0-0 þegar fyrirliðinn kom inn á en hann lagði upp sigurmarkið á skondinn hátt á 69. mínútu. Hann ætlaði að skora sjálfur en fékk boltann í hnéð þaðan sem hann fór hátt upp í loftið og inn á markteiginn þar sem Zlatan Ibrahimovic stangaði boltann í netið. United er nú með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins eftir óvænt tap gegn Feyenoord á útivelli í fyrstu umferð riðlakeppninnar. United spilaði alls ekki vel í leiknum í gærkvöldi en liðið fékk það sem það þurfti þegar Rooney kom inn á, að mati Mourinho.„Við spiluðum ekkert stórkostlega,“ viðurkenndi José Mourinho á blaðamannafundi eftir leik en United var þó miklu meira með boltann og fékk fleiri færi. Marcus Rashford skaut meðal annars í slána í fyrri hálfleik. „Rooney hló eftir leik og sagðist hafa gefið frábæra stoðsendingu. En í alvöru gaf hann mér það sem liðinu þurfti þegar hann kom inn á sem var að fá fleiri inn inn í teiginn.“ „Rooney er meiri framherji en Juan Mata og Juan var meira að sækja út á kantana. Anthony Martial kom líka með ferskleika inn og vildi reyna að drepa leikinn. Það tókst ekki en það sem hann gerði var gott,“ sagði José Mourinho.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45 Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45 Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Zlatan tryggði United sigur | Sjáðu markið Wayne Rooney lagði upp sigurmarkið á fyndinn hátt eftir að koma inn á sem varamaður. 29. september 2016 20:45
Zlatan búinn að skora í Evrópukeppnum fyrir sjö lið Svíinn tryggði Manchester United fyrsta sigur tímabilsins í Evrópudeildinni. 29. september 2016 21:45