Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. október 2016 13:09 Eva Einarsdóttir, Nichole Leigh Mosty og Unnsteinn Jóhannsson Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Sjá meira