Björt framtíð birtir fullskipaðan framboðslista í Reykjavík suður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 3. október 2016 13:09 Eva Einarsdóttir, Nichole Leigh Mosty og Unnsteinn Jóhannsson Myndir/Björt framtíð Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Björt framtíð hefur fullskipað framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra Breiðholti leiðir listann. Nicole er einnig formaður hverfisráðs Breiðholts fyrir hönd flokksins. Í tilkynningu frá flokknum segir að Nicole vilji beita kröftum síum í að endurbyggja menntakerfi í þeim tilgangi að jafna tækifæri allra í samfélaginu. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, vermir annað sætið og Unnsteinn Jóhannsson, samskipta- og upplýsingafulltrúi Bjartrar framtíðar skipar þriðja sæti listans.Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavíkurkjördæmi suður: 1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri 2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi og varaformaður ÍTR 3. Unnsteinn Jóhannsson, upplýsinga- og samskiptafulltrúi 4. Friðrik Rafnsson, bókmenntaþýðandi 5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglukona 6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar 7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi 8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona 9. S. Björn Blöndal, tónlistarmaður og formaður borgarráðs 10. Magnea Guðmundsdóttir, arkitekt og varaborgarfulltrúi 11. Hrefna Guðmundsdóttir, MA í félagssálfræði 12. Reynir Þór Eggertsson, framhaldsskólakennari 13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri 14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi 15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur 16. Axel Viðarsson, verkfræðingur 17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt í markaðsfræði 18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur 19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri 20. Baldvin Ósmann, tæknimaður 21. Svanborg Sigurðardóttir, bóksali 22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Suður Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira