„Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 17:30 Buffon ver vítaspyrnu Alexandres Lacazette. vísir/getty Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Buffon varði m.a. vítaspyrnu frá Alexandre Lacazette og átti stærstan þátt í því að Juventus hélt hreinu, þrátt fyrir að liðið hafi leikið einum færri síðustu 36 mínútur leiksins. Buffon hefur legið undir gagnrýni vegna frammistöðu sinnar í undanförnum leikjum en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum með stórleik í gær. „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar,“ sagði Buffon í viðtali eftir leikinn í Lyon í gær. „Ég hef margoft sagt, án nokkurs hroka, að ég er mjög gagnrýninn á sjálfan mig og þarf ekki að hlusta á aðra sem nýta sér aðstöðuna til vera ósanngjarnir og sýna öðrum vanvirðingu.“ Buffon segir að hann sé fullmeðvitaður um að hann þurfi að spila betur en hann hefur gert að undanförnu. „Ég hef heyrt margt heimskulegt undanfarnar vikur en bara eina athugasemd sem eitthvað vit er í: „Ég býst við meiru af Buffon.“ Það er satt og ég er fullkomlega sammála því,“ sagði hinn 38 ára gamli Buffon. Juventus er á toppi H-riðils í Meistaradeildinni með sjö stig eftir þrjár umferðir. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01 Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Gianluigi Buffon átti frábæran leik í marki Juventus þegar liðið vann 0-1 útisigur á Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Buffon varði m.a. vítaspyrnu frá Alexandre Lacazette og átti stærstan þátt í því að Juventus hélt hreinu, þrátt fyrir að liðið hafi leikið einum færri síðustu 36 mínútur leiksins. Buffon hefur legið undir gagnrýni vegna frammistöðu sinnar í undanförnum leikjum en hann svaraði þeim gagnrýnisröddum með stórleik í gær. „Fólk getur skipulagt jarðarförina mína en það verður enginn þar,“ sagði Buffon í viðtali eftir leikinn í Lyon í gær. „Ég hef margoft sagt, án nokkurs hroka, að ég er mjög gagnrýninn á sjálfan mig og þarf ekki að hlusta á aðra sem nýta sér aðstöðuna til vera ósanngjarnir og sýna öðrum vanvirðingu.“ Buffon segir að hann sé fullmeðvitaður um að hann þurfi að spila betur en hann hefur gert að undanförnu. „Ég hef heyrt margt heimskulegt undanfarnar vikur en bara eina athugasemd sem eitthvað vit er í: „Ég býst við meiru af Buffon.“ Það er satt og ég er fullkomlega sammála því,“ sagði hinn 38 ára gamli Buffon. Juventus er á toppi H-riðils í Meistaradeildinni með sjö stig eftir þrjár umferðir.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45 Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01 Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Það var líf og fjör í leikjum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og línur farnar að skýrast þegar riðlakeppnin er hálfnuð. 18. október 2016 20:45
Juventus heldur toppsætinu á Ítalíu Juventus er með 5 stiga forystu á toppi ítölsku deildarinnar eftir 2-1 sigur á Udinese í kvöld. 15. október 2016 21:01
Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph. 19. október 2016 22:45