Spenntir fyrir bardaga Gunnars: „Þetta er bardagi sem Gunnar á að vinna“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2016 10:45 Gunnar Nelson snýr aftur í búrið 19. nóvember í Belfast þegar hann berst gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim. Gunnar barðist síðast gegn Albert Tumenov í Rotterdam í maí og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Dong Hyun Kim er í tíunda sæti á styrkleikalista UFC í veltivigtinni, tveimur sætum fyrir ofan Gunnar, en sigur hjá Gunnari í Belfast yrði frekar stór fyrir íslenska bardagakappann. Suður-Kóreumaðurinn er öflugur andstæðingur sem hefur aðeins tapað þrisvar sinnum í 25 bardögum á ferlinum og unnið tólf af 16 bardögum sínum í UFC: Bardagi þeirra tveggja var tekinn fyrir í þættinum 5 Rounds á Fight Network þar sem hann var einn þeirra bardaga sem er ekki að fá alveg nógu mikla athygli en er engu að síður mjög spennandi. Robin Black, sérfræðingur Fight Network, segist mjög spenntur fyrir þessum bardaga og spáir Gunnari sigri ef hann berst eins og Gunnar Nelson gerir best. „Ef Gunnar Nelson verður upp á sitt besta gegn Dong og hann verður algjörlega einbeittur mun hann vinna þennan bardaga. Gunnar mun vinna því það er ekki hægt að taka hann með krafti og ofstopa,“ segir Black. „Það er ekki hægt að fara á kraftinum í gegnum Gunnar og það hjálpar honum. Hann notar þessa gömlu góðu tækni þar sem hann beitir krafti mótherjans gegn honum. Ef hann verður upp á sitt besta mun hann vinna en ef ekki verður Dong að sýna þolinmæði,“ segir Robin Black. Í spilaranum hér að ofan má sjá Robin Black fara ítarlega yfir bardaga Gunnars og Dong. MMA Tengdar fréttir Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Gunnar: Dong er svolítið villtur Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. 23. september 2016 16:30 Gunnar Nelson: Maður lætur sig dreyma Fremsti bardagakappi þjóðarinnar hlakkar til að keppa aftur á Írlandi en hann mætir Dong Hyung Kim í Belfast í nóvember. 26. september 2016 17:30 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Gunnar Nelson snýr aftur í búrið 19. nóvember í Belfast þegar hann berst gegn Suður-Kóreumanninum Dong Hyun Kim. Gunnar barðist síðast gegn Albert Tumenov í Rotterdam í maí og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Dong Hyun Kim er í tíunda sæti á styrkleikalista UFC í veltivigtinni, tveimur sætum fyrir ofan Gunnar, en sigur hjá Gunnari í Belfast yrði frekar stór fyrir íslenska bardagakappann. Suður-Kóreumaðurinn er öflugur andstæðingur sem hefur aðeins tapað þrisvar sinnum í 25 bardögum á ferlinum og unnið tólf af 16 bardögum sínum í UFC: Bardagi þeirra tveggja var tekinn fyrir í þættinum 5 Rounds á Fight Network þar sem hann var einn þeirra bardaga sem er ekki að fá alveg nógu mikla athygli en er engu að síður mjög spennandi. Robin Black, sérfræðingur Fight Network, segist mjög spenntur fyrir þessum bardaga og spáir Gunnari sigri ef hann berst eins og Gunnar Nelson gerir best. „Ef Gunnar Nelson verður upp á sitt besta gegn Dong og hann verður algjörlega einbeittur mun hann vinna þennan bardaga. Gunnar mun vinna því það er ekki hægt að taka hann með krafti og ofstopa,“ segir Black. „Það er ekki hægt að fara á kraftinum í gegnum Gunnar og það hjálpar honum. Hann notar þessa gömlu góðu tækni þar sem hann beitir krafti mótherjans gegn honum. Ef hann verður upp á sitt besta mun hann vinna en ef ekki verður Dong að sýna þolinmæði,“ segir Robin Black. Í spilaranum hér að ofan má sjá Robin Black fara ítarlega yfir bardaga Gunnars og Dong.
MMA Tengdar fréttir Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00 Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30 Gunnar: Dong er svolítið villtur Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. 23. september 2016 16:30 Gunnar Nelson: Maður lætur sig dreyma Fremsti bardagakappi þjóðarinnar hlakkar til að keppa aftur á Írlandi en hann mætir Dong Hyung Kim í Belfast í nóvember. 26. september 2016 17:30 Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Fleiri fréttir Pétur tekur við þjálfun Hauka Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Bein útsending: Morgunfundur sveitarfélaganna og ÍSÍ um íþróttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og Lögmál leiksins „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sjá meira
Hversu írskur er Gunnar Nelson? | Myndband Írar elska Gunnar Nelson og tala um hann sem ættleiddan son þjóðarinnar enda hefur hann alið manninn mikið þar í landi. 23. september 2016 13:00
Miðasala hafin á bardaga Gunna og Dong Gunnar Nelson var í Belfast í dag að auglýsa sinn næsta bardaga gegn Dong Hyun Kim. 21. september 2016 22:30
Gunnar: Dong er svolítið villtur Írskir blaðamenn fengu tækifæri til þess að spyrja Gunnar Nelson spjörunum úr á blaðamannafundi í Belfast í vikunni. 23. september 2016 16:30
Gunnar Nelson: Maður lætur sig dreyma Fremsti bardagakappi þjóðarinnar hlakkar til að keppa aftur á Írlandi en hann mætir Dong Hyung Kim í Belfast í nóvember. 26. september 2016 17:30
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn