UFC staðfestir að Gunnar mun ekki berjast í Belfast Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2016 09:21 Það verður því miður ekkert af þessum bardaga. Ekki á næstunni hið minnsta. mynd/UFC Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. Á sunnudag greindi MMA-blaðamaðurinn Ariel Helwani að búið væri að blása bardagann af vegna meiðsla Gunnars. Sú frétt reyndist rétt hjá Helwani því UFC staðfesti í morgun að Gunnar gæti ekki barist vegna meiðsla. Í staðinn mun Gegard Mousasi taka á móti Uriah Hall í aðalbardaga kvöldsins í Belfast. Gunnar meiddist illa á ökkla á æfingu í Írlandi er hann var staddur ytra til þess að auglýsa bardagakvöldið. Hann hefur því miður ekki náð sér góðum af þeim meiðslum og mun því líklega ekki berjast aftur á þessu ári. Gunnar barðist síðast við Albert Tumenov í maí og kláraði Rússann í fyrstu lotu.Gunnar Nelson is injured so @mousasi_mma gets his rematch vs. @UriahHallMMA in the new #UFCBelfast main event! https://t.co/SoNWw4ddD2 pic.twitter.com/PqpIxRWmZu— UFC Europe (@UFCEurope) October 25, 2016 MMA Tengdar fréttir Gunnar mun ekki berjast í Belfast Ekkert verður af bardaga Gunnars Nelson og Dong Hyun Kim í Belfast þar sem Gunnar okkar er meiddur. 21. október 2016 22:26 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira
Það er nú endanlega orðið ljóst að Gunnar Nelson mun ekki berjast við Kóreubúann Dong Hyun Kim í Belfast þann 19. nóvember. Á sunnudag greindi MMA-blaðamaðurinn Ariel Helwani að búið væri að blása bardagann af vegna meiðsla Gunnars. Sú frétt reyndist rétt hjá Helwani því UFC staðfesti í morgun að Gunnar gæti ekki barist vegna meiðsla. Í staðinn mun Gegard Mousasi taka á móti Uriah Hall í aðalbardaga kvöldsins í Belfast. Gunnar meiddist illa á ökkla á æfingu í Írlandi er hann var staddur ytra til þess að auglýsa bardagakvöldið. Hann hefur því miður ekki náð sér góðum af þeim meiðslum og mun því líklega ekki berjast aftur á þessu ári. Gunnar barðist síðast við Albert Tumenov í maí og kláraði Rússann í fyrstu lotu.Gunnar Nelson is injured so @mousasi_mma gets his rematch vs. @UriahHallMMA in the new #UFCBelfast main event! https://t.co/SoNWw4ddD2 pic.twitter.com/PqpIxRWmZu— UFC Europe (@UFCEurope) October 25, 2016
MMA Tengdar fréttir Gunnar mun ekki berjast í Belfast Ekkert verður af bardaga Gunnars Nelson og Dong Hyun Kim í Belfast þar sem Gunnar okkar er meiddur. 21. október 2016 22:26 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira
Gunnar mun ekki berjast í Belfast Ekkert verður af bardaga Gunnars Nelson og Dong Hyun Kim í Belfast þar sem Gunnar okkar er meiddur. 21. október 2016 22:26