Anna Úrsúla ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2016 16:22 Anna Úrsúla er mætt aftur á parketið. vísir/andri marinó Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við starfinu af Karli Erlingssyni sem var látinn fara fyrr í mánuðinum. Anna Úrsúla hjálpaði Gróttu að vinna Íslandsmeistaratitilinn 2015 og 2016 en dró sig í hlé eftir síðasta tímabil.Hún sneri aftur á völlinn um helgina þegar Grótta tapaði 25-29 fyrir Val. Anna Úrsúla mun leika með Gróttu næstu tvö árin auk þess að gegna starfi aðstoðarþjálfara. „Anna býr yfir gríðarlegri þekkingu á handbolta [og] hefur góða yfirsýn yfir leikinn. Ég er mjög ánægður með að hún haldi áfram með okkur, bæði sem aðstoðarþjálfari og leikmaður liðsins,“ er haft eftir Kára Garðarssyni, þjálfara Gróttu, á Facebook-síðu handknattleiksdeildar félagsins. Gróttu hefur gengið illa það sem af er tímabili og situr í áttunda og neðsta sæti Olís-deildarinnar með aðeins tvö stig eftir sjö umferðir. Næsti leikur Gróttu er gegn ÍBV á heimavelli á laugardaginn kemur. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54 Anna Úrsúla snéri aftur í sjötta tapi Gróttu Valur og Stjarnan unnu fyrstu leiki dagsins í Olís-deild kvenna; Valur vann Gróttu á meðan Stjarnan lagði Fylki af velli. 29. október 2016 15:11 Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar? Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor. 27. október 2016 08:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við starfinu af Karli Erlingssyni sem var látinn fara fyrr í mánuðinum. Anna Úrsúla hjálpaði Gróttu að vinna Íslandsmeistaratitilinn 2015 og 2016 en dró sig í hlé eftir síðasta tímabil.Hún sneri aftur á völlinn um helgina þegar Grótta tapaði 25-29 fyrir Val. Anna Úrsúla mun leika með Gróttu næstu tvö árin auk þess að gegna starfi aðstoðarþjálfara. „Anna býr yfir gríðarlegri þekkingu á handbolta [og] hefur góða yfirsýn yfir leikinn. Ég er mjög ánægður með að hún haldi áfram með okkur, bæði sem aðstoðarþjálfari og leikmaður liðsins,“ er haft eftir Kára Garðarssyni, þjálfara Gróttu, á Facebook-síðu handknattleiksdeildar félagsins. Gróttu hefur gengið illa það sem af er tímabili og situr í áttunda og neðsta sæti Olís-deildarinnar með aðeins tvö stig eftir sjö umferðir. Næsti leikur Gróttu er gegn ÍBV á heimavelli á laugardaginn kemur.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54 Anna Úrsúla snéri aftur í sjötta tapi Gróttu Valur og Stjarnan unnu fyrstu leiki dagsins í Olís-deild kvenna; Valur vann Gróttu á meðan Stjarnan lagði Fylki af velli. 29. október 2016 15:11 Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar? Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor. 27. október 2016 08:00 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Sjá meira
Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54
Anna Úrsúla snéri aftur í sjötta tapi Gróttu Valur og Stjarnan unnu fyrstu leiki dagsins í Olís-deild kvenna; Valur vann Gróttu á meðan Stjarnan lagði Fylki af velli. 29. október 2016 15:11
Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar? Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor. 27. október 2016 08:00