Tveggja tíma fundi Katrínar og Bjarna lokið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2016 12:13 Katrín mætir í Ráðherrabústaðinn í morgun. vísir/anton brink Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. Hann stóð því í nærri tvo klukkutíma en rætt var við Katrínu í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þar sagði hún að þau Bjarni hefðu farið yfir stöðuna og þá aðallega þau málefni sem flokkarnir væru ósammála um. Þá sagði Katrín jafnframt að ekkert hefði breyst í þeirri afstöðu sinni að hennar fyrsti kostur varðandi nýja ríkisstjórn væri að mynda stjórn til vinstri. Þá bauð Bjarni Katrínu ekki til stjórnarmyndunarviðræðna. Í samtali við Vísi segir Katrín að það hafi í raun ekkert komið út úr fundi þeirra Bjarna. „Við fórum bara yfir stóru línurnar í þeim málum þar sem þessa flokka hefur greint á og það var nógu af taka. Við skýrðum þessar línur betur fyrir hvort öðru og áttum rökræður um þær,“ segir Katrín. Hún segir að það hafi verið upphafleg sýn Vinstri grænna að mynda meirihlutastjórn til vinstri. „Það er alveg ljóst að sú staða hefur þrengst en það er kannski ekkert nýtt í stöðunni annars.“ Bjarni hittir fulltrúa Pírata núna klukkan 13 og klukkan 15 koma þeir saman á fund hans þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar. Seinastur til að mæta í Ráðherrabústaðinn er svo Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín mætt til fundar við Bjarna Bjarni boðaði hana á fund sinn nú klukkan 10 en hann fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknarflokksins síðdegis í gær. 3. nóvember 2016 10:05 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
Fundi Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna og Bjarna Benediktssonar formanns Sjálfstæðisflokksins lauk nú rétt fyrir klukkan 12. Hann stóð því í nærri tvo klukkutíma en rætt var við Katrínu í beinni útsendingu í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þar sagði hún að þau Bjarni hefðu farið yfir stöðuna og þá aðallega þau málefni sem flokkarnir væru ósammála um. Þá sagði Katrín jafnframt að ekkert hefði breyst í þeirri afstöðu sinni að hennar fyrsti kostur varðandi nýja ríkisstjórn væri að mynda stjórn til vinstri. Þá bauð Bjarni Katrínu ekki til stjórnarmyndunarviðræðna. Í samtali við Vísi segir Katrín að það hafi í raun ekkert komið út úr fundi þeirra Bjarna. „Við fórum bara yfir stóru línurnar í þeim málum þar sem þessa flokka hefur greint á og það var nógu af taka. Við skýrðum þessar línur betur fyrir hvort öðru og áttum rökræður um þær,“ segir Katrín. Hún segir að það hafi verið upphafleg sýn Vinstri grænna að mynda meirihlutastjórn til vinstri. „Það er alveg ljóst að sú staða hefur þrengst en það er kannski ekkert nýtt í stöðunni annars.“ Bjarni hittir fulltrúa Pírata núna klukkan 13 og klukkan 15 koma þeir saman á fund hans þeir Óttarr Proppé formaður Bjartrar framtíðar og Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar. Seinastur til að mæta í Ráðherrabústaðinn er svo Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Katrín mætt til fundar við Bjarna Bjarni boðaði hana á fund sinn nú klukkan 10 en hann fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknarflokksins síðdegis í gær. 3. nóvember 2016 10:05 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Sjá meira
Katrín mætt til fundar við Bjarna Bjarni boðaði hana á fund sinn nú klukkan 10 en hann fundaði með Sigurði Inga Jóhannssyni formanni Framsóknarflokksins síðdegis í gær. 3. nóvember 2016 10:05