Körfuboltakvöld: Berglind nýtur þess að spila með nýja Kananum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2016 06:00 Hin bandaríska Aaryn Ellenberg-Wiley hefur komið sterk inn í lið Snæfells í Domino's deildar kvenna. Ellenberg-Wiley er ekki einungis mikill skorari heldur hefur hún góð áhrif á liðsfélaga sína. Berglind Gunnarsdóttir virðist sérstaklega njóta þess að spila með Ellenberg-Wiley en tölurnar hennar hafa rokið upp eftir að sú bandaríska kom í Hólminn. Berglind skoraði t.a.m. 18 stig í öruggum sigri Snæfells á Skallagrími á miðvikudaginn. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Berglindar og Ellenberg-Wiley í leiknum gegn Skallagrími í síðasta þætti.Umfjöllunina má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur. 12. nóvember 2016 14:15 Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 12. nóvember 2016 20:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Skallagrímur 72-57 | Íslandsmeistararnir í toppsætið Snæfell er komið á toppinn í Domino´s deild kvenna eftir fimmtán stiga sigur á Skallagrími, 72-57, í Stykkishólmi í 8. umferð Domino´s deild kvenna í kvöld. 9. nóvember 2016 20:45 Fjórir nýliðar í landsliðshópnum Miklar breytingar hjá kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir lokaleikina í undankeppni HM 2017. 9. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Hin bandaríska Aaryn Ellenberg-Wiley hefur komið sterk inn í lið Snæfells í Domino's deildar kvenna. Ellenberg-Wiley er ekki einungis mikill skorari heldur hefur hún góð áhrif á liðsfélaga sína. Berglind Gunnarsdóttir virðist sérstaklega njóta þess að spila með Ellenberg-Wiley en tölurnar hennar hafa rokið upp eftir að sú bandaríska kom í Hólminn. Berglind skoraði t.a.m. 18 stig í öruggum sigri Snæfells á Skallagrími á miðvikudaginn. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi fóru yfir frammistöðu Berglindar og Ellenberg-Wiley í leiknum gegn Skallagrími í síðasta þætti.Umfjöllunina má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur. 12. nóvember 2016 14:15 Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 12. nóvember 2016 20:07 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Skallagrímur 72-57 | Íslandsmeistararnir í toppsætið Snæfell er komið á toppinn í Domino´s deild kvenna eftir fimmtán stiga sigur á Skallagrími, 72-57, í Stykkishólmi í 8. umferð Domino´s deild kvenna í kvöld. 9. nóvember 2016 20:45 Fjórir nýliðar í landsliðshópnum Miklar breytingar hjá kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir lokaleikina í undankeppni HM 2017. 9. nóvember 2016 10:30 Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06
Körfuboltakvöld: Bonneau er stór hluti af vandamáli Njarðvíkinga Njarðvík hefur farið illa af stað í Domino's deild karla í vetur. 12. nóvember 2016 14:15
Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. 12. nóvember 2016 20:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Skallagrímur 72-57 | Íslandsmeistararnir í toppsætið Snæfell er komið á toppinn í Domino´s deild kvenna eftir fimmtán stiga sigur á Skallagrími, 72-57, í Stykkishólmi í 8. umferð Domino´s deild kvenna í kvöld. 9. nóvember 2016 20:45
Fjórir nýliðar í landsliðshópnum Miklar breytingar hjá kvennalandsliðinu í körfubolta fyrir lokaleikina í undankeppni HM 2017. 9. nóvember 2016 10:30