Barcelona lét tvö mörk duga þegar liðið sótti Celtic heim í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 0-2, Börsungum í vil.
Barcelona vann fyrri leik liðanna á Nývangi 7-0. Lionel Messi skoraði þrennu í þeim leik og hann hélt áfram að gera varnarmönnum Celtic grikk í kvöld.
Messi skoraði bæði mörk Börsunga í leiknum, það seinna úr vítaspyrnu.
Messi hefur nú skorað níu mörk í riðlakeppninni sem er ótrúleg tölfræði.
Barcelona er komið áfram í 16-liða úrslit og búið að vinna riðilinn. Celtic er í fjórða og neðsta sætinu og endar þar.
Messi sá um Skotana | Sjáðu mörkin
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Mest lesið

Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar
Enski boltinn

Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg
Handbolti

Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni
Enski boltinn

Segir Arnór líta ruddalega vel út
Fótbolti


Sjáðu Albert skora gegn Juventus
Fótbolti

„Rjóminn á kökuna fyrir okkur“
Íslenski boltinn



Víkingur missir undanúrslitasætið
Íslenski boltinn