Myndband frá fjórtán marka metleiknum hjá KR og Feyenoord fyrir 47 árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 16:15 Feyenoord vann Evrópukeppni meistaraliða þetta tímabil. Mynd/Samsett KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fjórtán mörk voru skoruð í leik Feyenoord og KR í 32 liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða 1969-1970 eins og fram kom á Vísi fyrr í dag. Metið var í smá hættu í gærkvöldi þegar Borussia Dortmund vann 8-4 sigur á Legia Varsjá í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Staðan var orðin 5-2 eftir aðeins 32 mínútur og því var fljótlega ljóst að met KR-inga var í hættu. Það fór svo að met Vesturbæinga lifir áfram því mörkin urðu „bara“ tólf. Leikurinn frá 1969 var til umræðu í hollenskum sjónvarpsþætti fyrir tuttugu árum og þar voru sýnd öll mörkin fjórtán eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Í myndbandinu sést Baldvin Baldvinsson skora laglegt skallamark og Halldór Björnsson bætti síðan öðru marki við tíu mínútum síðar. Það var ekki rétt í íslenskum fjölmiðlum á þeim tíma að Baldvin hafi skorað bæði mörkin. Þetta myndband sannar það. Sigursælir þjálfarar stýrðu liðunum í þessum leik. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið en hann vann Íslandsmeistaratitilinn níu sinnum sem þjálfari. Austurríkismaðurinn Ernst Happel þjálfaði lið Feyenoord en hann gerði liðið að Evrópumeisturum meistaraliða þetta tímabil. Þrettán árum síðan endurtók hann leikinn með þýska liðinu Hamburger SV og varð þá fyrsti þjálfarinn sem vinnur Evrópukeppni meistaraliða með tveimur félögum. Það er ennfremur hægt að skoða leikskýrsluna frá leiknum með því að smella hér. Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Sjá meira
KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. Fjórtán mörk voru skoruð í leik Feyenoord og KR í 32 liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða 1969-1970 eins og fram kom á Vísi fyrr í dag. Metið var í smá hættu í gærkvöldi þegar Borussia Dortmund vann 8-4 sigur á Legia Varsjá í fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Staðan var orðin 5-2 eftir aðeins 32 mínútur og því var fljótlega ljóst að met KR-inga var í hættu. Það fór svo að met Vesturbæinga lifir áfram því mörkin urðu „bara“ tólf. Leikurinn frá 1969 var til umræðu í hollenskum sjónvarpsþætti fyrir tuttugu árum og þar voru sýnd öll mörkin fjórtán eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan. Í myndbandinu sést Baldvin Baldvinsson skora laglegt skallamark og Halldór Björnsson bætti síðan öðru marki við tíu mínútum síðar. Það var ekki rétt í íslenskum fjölmiðlum á þeim tíma að Baldvin hafi skorað bæði mörkin. Þetta myndband sannar það. Sigursælir þjálfarar stýrðu liðunum í þessum leik. Óli B. Jónsson þjálfaði KR-liðið en hann vann Íslandsmeistaratitilinn níu sinnum sem þjálfari. Austurríkismaðurinn Ernst Happel þjálfaði lið Feyenoord en hann gerði liðið að Evrópumeisturum meistaraliða þetta tímabil. Þrettán árum síðan endurtók hann leikinn með þýska liðinu Hamburger SV og varð þá fyrsti þjálfarinn sem vinnur Evrópukeppni meistaraliða með tveimur félögum. Það er ennfremur hægt að skoða leikskýrsluna frá leiknum með því að smella hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL Sport Fleiri fréttir Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Sjá meira
Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22. nóvember 2016 22:15
Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23. nóvember 2016 11:00