Jón Ásgeir um Iceland-nafnadeiluna: Buðumst til að klára þetta fyrir tíu árum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. desember 2016 12:57 Myndin er samsett. Vísir/Gettu/Hörður Jón Ásgeir Jóhannesson, einn af fyrrverandi aðaleigendum Iceland Foods, segir að fyrirtækið hafi boðist til að semja við íslensk stjórnvöld um notkun á nafninu Iceland árið 2006 en ekki fengið nein viðbrögð. „Við lögðum fram mjög sanngjarnt tilboð til íslenskra yfirvalda á meðan við vorum eigendur en fengum ekkert svar,“ segir Jón Ásgeir í samtali við breska blaðið Evening Standard.Baugur, eignarhaldsfélag Jón Ásgeirs, átti í fjöldamörgum fyrirtækjum í Bretlandi þar á meðal í Iceland Foods. Baugur varð gjaldþrota árið 2009 og missti þar með stjórn á verðmætustu eignum sínum í Bretlandi, þar á meðal Iceland Foods. Sem kunnugt er ætla íslensk stjórnvöld að lögsækja Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Breska fyrirtækið hefur einkarétt á orðinu ICELAND í öllum ríkjum Evrópusambandsins. Fundur á milli deiluaðila í síðustu viku skilaði engu en íslensk yfirvöld telja ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland.Í samtali við Evening Standard segir Jón Ásgeir að lítið mál sé finna lausn á deilunni, það þurfi aðeins að fá réttu aðilana til þess að setjast niður og ræða málin. Deila Íslands og Iceland Foods Tengdar fréttir Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5. desember 2016 15:07 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, einn af fyrrverandi aðaleigendum Iceland Foods, segir að fyrirtækið hafi boðist til að semja við íslensk stjórnvöld um notkun á nafninu Iceland árið 2006 en ekki fengið nein viðbrögð. „Við lögðum fram mjög sanngjarnt tilboð til íslenskra yfirvalda á meðan við vorum eigendur en fengum ekkert svar,“ segir Jón Ásgeir í samtali við breska blaðið Evening Standard.Baugur, eignarhaldsfélag Jón Ásgeirs, átti í fjöldamörgum fyrirtækjum í Bretlandi þar á meðal í Iceland Foods. Baugur varð gjaldþrota árið 2009 og missti þar með stjórn á verðmætustu eignum sínum í Bretlandi, þar á meðal Iceland Foods. Sem kunnugt er ætla íslensk stjórnvöld að lögsækja Iceland Foods. Tilefnið er að um árabil hefur verslunarkeðjan beitt sér gegn því að íslensk fyrirtæki geti auðkennt sig með upprunalandinu við markaðssetningu. Breska fyrirtækið hefur einkarétt á orðinu ICELAND í öllum ríkjum Evrópusambandsins. Fundur á milli deiluaðila í síðustu viku skilaði engu en íslensk yfirvöld telja ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland.Í samtali við Evening Standard segir Jón Ásgeir að lítið mál sé finna lausn á deilunni, það þurfi aðeins að fá réttu aðilana til þess að setjast niður og ræða málin.
Deila Íslands og Iceland Foods Tengdar fréttir Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5. desember 2016 15:07 Mest lesið Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Sjá meira
Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. 2. desember 2016 18:10
Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51
Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00
Walker fór illa með víking í jólaboði Iceland Virðist ekki hafa miklar áhyggjur af nafnadeilu Iceland Foods við íslensk stjórnvöld. 5. desember 2016 15:07