Trump hafður að háði og spotti fyrir stafsetningarvillu Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2016 11:40 Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið hafður að háði og spotti eftir að hann tísti um haldlagningu Kínverja á fjarstýrðum kafbáti í Suður-Kínahafi í gær. Hann sagði þjófnað Kínverja vera án fordæmis (e. Unprecedented) en í fyrsta tístinu skrifaði hann óvart „Unpresidented“ sem ef til vill væri hægt að þýða sem „óforsetaður“. Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Þar voru margir sem sögðust vonast til þess að Trump yrði „óforsetaður“. Fjölmargir komu honum þó til varnar.Merriam-Webster, útgefendur orðabóka, tóku þátt í gríninu. Good morning! The #WordOfTheDay is...not 'unpresidented'. We don't enter that word. That's a new one. https://t.co/BJ45AtMNu4— Merriam-Webster (@MerriamWebster) December 17, 2016 Gert var grín að forsetanum verðandi í Saturday night live í nótt og hann hefur ekki tjáð sig um það á Twitter. SNL went to town again on @realDonaldTrump & no response? Now that's #Unpresidented !— MuricaMonkey (@MuricaMonkey) December 18, 2016 #DonaldTrump in Alabama: "There's never been a jobs theft like what's happened to us & we're going to UNTHEFT it"Just #UnPresidented pic.twitter.com/6gJFGg2AY9— Khary Penebaker (@kharyp) December 18, 2016 TrumpSpellCheckUnpresidentedly effective. pic.twitter.com/9leL9aIei1— J.K. Rowling (@jk_rowling) December 17, 2016 Nýjustu tístin með #Unpresidented #unpresidented Tweets Donald Trump Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur verið hafður að háði og spotti eftir að hann tísti um haldlagningu Kínverja á fjarstýrðum kafbáti í Suður-Kínahafi í gær. Hann sagði þjófnað Kínverja vera án fordæmis (e. Unprecedented) en í fyrsta tístinu skrifaði hann óvart „Unpresidented“ sem ef til vill væri hægt að þýða sem „óforsetaður“. Myllumerkið #Unpresidented fór strax á mikið flug á Twitter. Þar voru margir sem sögðust vonast til þess að Trump yrði „óforsetaður“. Fjölmargir komu honum þó til varnar.Merriam-Webster, útgefendur orðabóka, tóku þátt í gríninu. Good morning! The #WordOfTheDay is...not 'unpresidented'. We don't enter that word. That's a new one. https://t.co/BJ45AtMNu4— Merriam-Webster (@MerriamWebster) December 17, 2016 Gert var grín að forsetanum verðandi í Saturday night live í nótt og hann hefur ekki tjáð sig um það á Twitter. SNL went to town again on @realDonaldTrump & no response? Now that's #Unpresidented !— MuricaMonkey (@MuricaMonkey) December 18, 2016 #DonaldTrump in Alabama: "There's never been a jobs theft like what's happened to us & we're going to UNTHEFT it"Just #UnPresidented pic.twitter.com/6gJFGg2AY9— Khary Penebaker (@kharyp) December 18, 2016 TrumpSpellCheckUnpresidentedly effective. pic.twitter.com/9leL9aIei1— J.K. Rowling (@jk_rowling) December 17, 2016 Nýjustu tístin með #Unpresidented #unpresidented Tweets
Donald Trump Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira