Mayweather: Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. desember 2016 23:45 Það er draumur margra að sjá Conor og Mayweather berjast. Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. Í fyrsta lagi þar sem Mayweather berst alltaf í Las Vegas og hnefaleikaleyfi í Kaliforníu hjálpar því ekki Conor þar. Svo segir Mayweather að þetta sé bara auglýsingabrella hjá Conor til að halda sér í umræðunni og næla í fleiri aðdáendur. „Ég berst ekki í Kaliforníu og því í ósköpunum var hann að næla sér í leyfi þar? Ég skal bara segja ykkur eins og er. Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki. Hann vill í alvörunni ekki berjast við mig. Ég er þegar búinn að tala við yfirmann hans,“ sagði Mayweather. „Hann er bara að þessu til að halda nafninu sínu á lofti. Vera áfram í umræðunni þó svo hann vilji ekki berjast við mig. Hann er að næla sér í fleiri aðdáendur og þetta er klókt hjá honum.“ Conor sjálfur gaf lítið fyrir þessi ummæli Mayweather. „Floyd má fara til fjandans. Hvað ætlar hann að gera? Ég er að leita að hverjum sem er enda er það ég sem kem með stóru tölurnar.“ MMA Tengdar fréttir Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18. ágúst 2016 12:00 Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. 30. nóvember 2016 23:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Telur að Conor gæti rotað Mayweather í hnefaleikum Þjálfari Eddie Alvarez, Mark Henry, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Conor McGregor gegn lærisveini sínum um síðustu helgi. 17. nóvember 2016 20:15 Segir Mayweather ekki þora í alvöru bardaga og vill 100 milljónir dala fyrir að boxa við hann Conor McGregor kveikir aftur eld undir mögulegum ofurbardaga hans og hnefaleikakappans Floyds Mayweathers Jr. 17. nóvember 2016 10:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Þó svo Conor McGregor sé búinn að næla sér í hnefaleikaleyfi í Kaliforníu þá segir Floyd Mayweather að þeir séu ekki að fara að berjast. Í fyrsta lagi þar sem Mayweather berst alltaf í Las Vegas og hnefaleikaleyfi í Kaliforníu hjálpar því ekki Conor þar. Svo segir Mayweather að þetta sé bara auglýsingabrella hjá Conor til að halda sér í umræðunni og næla í fleiri aðdáendur. „Ég berst ekki í Kaliforníu og því í ósköpunum var hann að næla sér í leyfi þar? Ég skal bara segja ykkur eins og er. Conor er að blása reyk upp í rassinn á fólki. Hann vill í alvörunni ekki berjast við mig. Ég er þegar búinn að tala við yfirmann hans,“ sagði Mayweather. „Hann er bara að þessu til að halda nafninu sínu á lofti. Vera áfram í umræðunni þó svo hann vilji ekki berjast við mig. Hann er að næla sér í fleiri aðdáendur og þetta er klókt hjá honum.“ Conor sjálfur gaf lítið fyrir þessi ummæli Mayweather. „Floyd má fara til fjandans. Hvað ætlar hann að gera? Ég er að leita að hverjum sem er enda er það ég sem kem með stóru tölurnar.“
MMA Tengdar fréttir Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18. ágúst 2016 12:00 Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. 30. nóvember 2016 23:30 Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30 Telur að Conor gæti rotað Mayweather í hnefaleikum Þjálfari Eddie Alvarez, Mark Henry, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Conor McGregor gegn lærisveini sínum um síðustu helgi. 17. nóvember 2016 20:15 Segir Mayweather ekki þora í alvöru bardaga og vill 100 milljónir dala fyrir að boxa við hann Conor McGregor kveikir aftur eld undir mögulegum ofurbardaga hans og hnefaleikakappans Floyds Mayweathers Jr. 17. nóvember 2016 10:15 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Hinn nítján ára Shakur Stephenson er kominn í undanúrslit í sínum þyngdarflokki í hnefaleikum á Ólympíuleikunum. 18. ágúst 2016 12:00
Er boxið að deyja? Hnefaleikar eiga undir högg að sækja og það varð morgunljóst er aðeins 160 þúsund keyptu sér aðgang að stærsta bardaga ársins. 30. nóvember 2016 23:30
Conor kominn með hnefaleikaleyfi í Kaliforníu Ef menn héldu að orðrómur um hnefaleikabardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather væri bara brandari þá þurfa sömu menn að fara að endurskoða þá afstöðu sína. 1. desember 2016 08:30
Telur að Conor gæti rotað Mayweather í hnefaleikum Þjálfari Eddie Alvarez, Mark Henry, var gríðarlega hrifinn af frammistöðu Conor McGregor gegn lærisveini sínum um síðustu helgi. 17. nóvember 2016 20:15
Segir Mayweather ekki þora í alvöru bardaga og vill 100 milljónir dala fyrir að boxa við hann Conor McGregor kveikir aftur eld undir mögulegum ofurbardaga hans og hnefaleikakappans Floyds Mayweathers Jr. 17. nóvember 2016 10:15