Sjómenn fara í verkfall Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2016 13:27 Vísir/Vilhelm SJómannasamband Ísland, Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Sjómannafélag Íslands og Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur felldu kjarasamninga í kosningu sem lauk í dag. Verkfall sjómanna mun því hefjast klukkan átta í kvöld. Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011. Samkvæmt Facebooksíðu Sjómannasambandsins höfnuðu 76 prósent þeirra sem tóku þátt samningunum. 86 prósent meðlima Sjómannafélags Íslands höfnuðu samningunum. Niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga á milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Félags vélstjóra og málmtæknimanna mun liggja fyrir á föstudaginn. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir í tilkynningu að niðurstaðan valdi vonbrigðum. „Mikil vinna var lögð í samningana og miðað við gerðar kröfur sjómanna telur SFS að komið hafi verið verulega til móts við þær. Er því óljóst á hvaða forsendum sjómenn kjósa að fella gerða samninga. Ósætti, sem ekki er hönd á festandi, er erfitt að lækna. Við tekur hins vegar ótímabundið verkfall, með ófyrirséðu fjárhagslegu tjóni fyrir útgerðir, sjómenn og samfélagið allt. Það hljóta að vera vonbrigði fyrir alla hlutaðeigandi.“ Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30 Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16. nóvember 2016 23:05 Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15. nóvember 2016 18:04 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
SJómannasamband Ísland, Verkalýðsfélag Vestfirðinga, Sjómannafélag Íslands og Sjómanna- og Vélstjórafélag Grindavíkur felldu kjarasamninga í kosningu sem lauk í dag. Verkfall sjómanna mun því hefjast klukkan átta í kvöld. Sjómenn hafa verið samningslausir frá ársbyrjun 2011. Samkvæmt Facebooksíðu Sjómannasambandsins höfnuðu 76 prósent þeirra sem tóku þátt samningunum. 86 prósent meðlima Sjómannafélags Íslands höfnuðu samningunum. Niðurstaða atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga á milli Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Félags vélstjóra og málmtæknimanna mun liggja fyrir á föstudaginn. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS, segir í tilkynningu að niðurstaðan valdi vonbrigðum. „Mikil vinna var lögð í samningana og miðað við gerðar kröfur sjómanna telur SFS að komið hafi verið verulega til móts við þær. Er því óljóst á hvaða forsendum sjómenn kjósa að fella gerða samninga. Ósætti, sem ekki er hönd á festandi, er erfitt að lækna. Við tekur hins vegar ótímabundið verkfall, með ófyrirséðu fjárhagslegu tjóni fyrir útgerðir, sjómenn og samfélagið allt. Það hljóta að vera vonbrigði fyrir alla hlutaðeigandi.“
Kjaramál Verkfall sjómanna Tengdar fréttir Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30 Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16. nóvember 2016 23:05 Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15. nóvember 2016 18:04 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Verkfalli allra sjómanna frestað Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur undirrituðu nýjan kjarasamning til tveggja ára nú í kvöld. 15. nóvember 2016 23:30
Segir sjómenn upplifa hroka, yfirgang og virðingarleysi Formaður Verkalýðsfélags Akraness segir sjómenn ekki treysta því að þau atriði sem samið hefur verið um verði framkvæmd. 16. nóvember 2016 23:05
Kjarasamningur Sjómannafélags Íslands og SFS undirritaður Verkfalli félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands hefur því verið frestað á meðan atkvæðagreiðsla um samninginn stendur yfir. 15. nóvember 2016 18:04