Yahoo, Samsung og Deutsche: Fyrirtækin sem áttu hræðilegt ár Sæunn Gísladóttir skrifar 28. desember 2016 09:00 Árið reyndist tæknifyrirtækjum og bönkum erfitt. Margt hefur dunið á á líðandi ári og hefur árið 2016 reynst sumum mjög erfitt. Sérstaklega hafa nokkur fyrirtæki átt vægast sagt hræðilegt ár má þar nefna Yahoo, Samsung og Deutsche Bank. CNN tók saman nokkur af þeim fyrirtækjum.YahooÁrið hófst með látum hjá bandaríska tæknifyrirtækinu sem sagði upp 15 prósent starfsmanna í ársbyrjun. Fyrirtækið viðurkenndi svo tvisvar á árinu að það hefði lent í gagnaleka þar sem upplýsingar um milljarð reikninga endaði í höndum hakkara. Hlutabréfin hafa sveiflast mikið á árinu.SamsungBatterísgalli Samsung fór varla framhjá neinum á þessu ári. Síminn Galaxy Note 7 sem átti að keppa við iPhone 7 úr smiðju Apple náði ekki markmiði sínu þar sem símar fóru að springa sökum batterígalla. Samsung þurfti að hætta framleiðslu á tækinu og dróst hagnaður fyrirtækisins saman um milljarða í kjölfarið.Wells FargoVandræði bankans Walls Fargo voru ekki eins áberandi í íslenskum fjölmiðlum og vandræði Samsung og Yahoo engu að síður var árið bankanum mjög erfitt. Í september voru 5.300 starfsmenn reknir vegna þess að þeir stofnuðu yfir 2 milljónir reikninga í leyfisleysi. Framkvæmdastjóri bankans John Stumpf þurfti að lokum að segja af sér. Ljóst er að orðstír bankans er nú mjög lélegt.Deutsche BankMargir af stærstu bönkum heims eiga enn í erfiðleikum sökum fjármálakreppunnar árið 2008, ein þeirra er Deutsche Bank, ein stærsti lánadrottinn heims. Hagnaður bankans var lélegur á árinu og tilkynnt var um fjölda uppsagna. Stærsti skellur bankans var hins vegar 14 milljarða sekt sem bandarísk yfirvöld lögðu á hann vegna lélegra lána í aðdraganda fjármálakreppunnar. Hlutabréfaverð Deutsche hefur hrunið á árinu. Samningar um 7,2 milljarða dollara sekt hefur þó eitthvað sefað fjárfesta.TwitterCNN greinir frá því að í byrjun árs hrundi hlutabréfaverð í Twitter eftir að fyrirtækið viðurkenndi að fjöldi notenda væri að dragast saman. Á sama tíma fjölgaði notendum stöðugt á öðrum samfélagsmiðlum. Twitter var svo sett á sölu en enginn hafði áhuga á að kaupa fyrirtækið. Tilkynnt var í kjölfarið um niðurskurð hundraða starfa og að Vine, dótturfélag Twitter, yrði lagt niður. . Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
Margt hefur dunið á á líðandi ári og hefur árið 2016 reynst sumum mjög erfitt. Sérstaklega hafa nokkur fyrirtæki átt vægast sagt hræðilegt ár má þar nefna Yahoo, Samsung og Deutsche Bank. CNN tók saman nokkur af þeim fyrirtækjum.YahooÁrið hófst með látum hjá bandaríska tæknifyrirtækinu sem sagði upp 15 prósent starfsmanna í ársbyrjun. Fyrirtækið viðurkenndi svo tvisvar á árinu að það hefði lent í gagnaleka þar sem upplýsingar um milljarð reikninga endaði í höndum hakkara. Hlutabréfin hafa sveiflast mikið á árinu.SamsungBatterísgalli Samsung fór varla framhjá neinum á þessu ári. Síminn Galaxy Note 7 sem átti að keppa við iPhone 7 úr smiðju Apple náði ekki markmiði sínu þar sem símar fóru að springa sökum batterígalla. Samsung þurfti að hætta framleiðslu á tækinu og dróst hagnaður fyrirtækisins saman um milljarða í kjölfarið.Wells FargoVandræði bankans Walls Fargo voru ekki eins áberandi í íslenskum fjölmiðlum og vandræði Samsung og Yahoo engu að síður var árið bankanum mjög erfitt. Í september voru 5.300 starfsmenn reknir vegna þess að þeir stofnuðu yfir 2 milljónir reikninga í leyfisleysi. Framkvæmdastjóri bankans John Stumpf þurfti að lokum að segja af sér. Ljóst er að orðstír bankans er nú mjög lélegt.Deutsche BankMargir af stærstu bönkum heims eiga enn í erfiðleikum sökum fjármálakreppunnar árið 2008, ein þeirra er Deutsche Bank, ein stærsti lánadrottinn heims. Hagnaður bankans var lélegur á árinu og tilkynnt var um fjölda uppsagna. Stærsti skellur bankans var hins vegar 14 milljarða sekt sem bandarísk yfirvöld lögðu á hann vegna lélegra lána í aðdraganda fjármálakreppunnar. Hlutabréfaverð Deutsche hefur hrunið á árinu. Samningar um 7,2 milljarða dollara sekt hefur þó eitthvað sefað fjárfesta.TwitterCNN greinir frá því að í byrjun árs hrundi hlutabréfaverð í Twitter eftir að fyrirtækið viðurkenndi að fjöldi notenda væri að dragast saman. Á sama tíma fjölgaði notendum stöðugt á öðrum samfélagsmiðlum. Twitter var svo sett á sölu en enginn hafði áhuga á að kaupa fyrirtækið. Tilkynnt var í kjölfarið um niðurskurð hundraða starfa og að Vine, dótturfélag Twitter, yrði lagt niður. .
Fréttir ársins 2016 Tengdar fréttir Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54 Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Sjá meira
Hlutabréf í Yahoo í frjálsu falli Í gær tilkynntu forsvarsmenn Yahoo um að fyrirtækið hefði orðið fyrir stærstu netárás í sögunni. 15. desember 2016 15:59
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. 11. október 2016 07:54