Bæjarstjóri Akraness ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs borgarinnar atli ísleifsson skrifar 9. febrúar 2017 13:53 Regína Ásvaldsdóttir. Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt ráðningu Regínu Ásvaldsdóttur, bæjarstjóra á Akranesi, í stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Hún tekur við starfinu af Stefáni Eiríkssyni sem skipaður var borgarritari í desember. Í tilkynningu frá borginni segir að ellefu manns hafi sótt um stöðuna en tveir umsækjendur degið umsókn sína til baka. „Það var samdóma álit valnefndar sem fór yfir umsóknir og tók viðtöl við umsækjendur að Regína Ásvaldsdóttir uppfyllti best umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til starfs sviðsstjóra og fram komu í auglýsingu um starfið. Regína býr yfir víðtækri reynslu af stjórnun á vettvangi sveitarstjórnarmála. Hún hefur gengt stöðu bæjarstjóra á Akranesi síðustu fjögur ár. Hún starfaði hjá Reykjavíkurborg á árunum 1997-2011 í ýmsum stjórnunarstöðum þar á meðal í velferðarþjónustu. Hún var skrifstofustjóri borgarstjóra á árunum 2008 -2011, sviðsstjóri þjónustu-og rekstrarsviðs 2004- 2007 og framkvæmdastjóri Miðgarðs, þjónustumiðstöðvar Grafarvogs og Kjalarness 1997 - 2002. Auk þess sinnti hún víðtækum stjórnkerfisbreytingum hjá Reykjavíkurborg. Regína er félagsráðgjafi að mennt, með cand. mag gráðu í félagsráðgjöf og afbrotafræði frá Háskólanum í Osló og meistaranám í hagfræði með áherslu á breytingastjórnun og nýsköpun frá Háskólanum í Aberdeen. Auk stjórnunarstarfa hefur Regína sinnt víðtækum breytingastjórnunarverkefnum og verið stundakennari við háskólann á Bifröst og við háskóla íslands þar sem hún hefur kennt stefnumótun og breytingastjórnun. Velferðarsvið ber ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar. Á sviðinu starfa 2.500 manns sem veita þjónustu á yfir 100 starfseiningum,“ segir í fréttinni. Ráðningar Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar Alls sóttu tíu manns um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 30. janúar 2017 18:12 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt ráðningu Regínu Ásvaldsdóttur, bæjarstjóra á Akranesi, í stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Hún tekur við starfinu af Stefáni Eiríkssyni sem skipaður var borgarritari í desember. Í tilkynningu frá borginni segir að ellefu manns hafi sótt um stöðuna en tveir umsækjendur degið umsókn sína til baka. „Það var samdóma álit valnefndar sem fór yfir umsóknir og tók viðtöl við umsækjendur að Regína Ásvaldsdóttir uppfyllti best umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til starfs sviðsstjóra og fram komu í auglýsingu um starfið. Regína býr yfir víðtækri reynslu af stjórnun á vettvangi sveitarstjórnarmála. Hún hefur gengt stöðu bæjarstjóra á Akranesi síðustu fjögur ár. Hún starfaði hjá Reykjavíkurborg á árunum 1997-2011 í ýmsum stjórnunarstöðum þar á meðal í velferðarþjónustu. Hún var skrifstofustjóri borgarstjóra á árunum 2008 -2011, sviðsstjóri þjónustu-og rekstrarsviðs 2004- 2007 og framkvæmdastjóri Miðgarðs, þjónustumiðstöðvar Grafarvogs og Kjalarness 1997 - 2002. Auk þess sinnti hún víðtækum stjórnkerfisbreytingum hjá Reykjavíkurborg. Regína er félagsráðgjafi að mennt, með cand. mag gráðu í félagsráðgjöf og afbrotafræði frá Háskólanum í Osló og meistaranám í hagfræði með áherslu á breytingastjórnun og nýsköpun frá Háskólanum í Aberdeen. Auk stjórnunarstarfa hefur Regína sinnt víðtækum breytingastjórnunarverkefnum og verið stundakennari við háskólann á Bifröst og við háskóla íslands þar sem hún hefur kennt stefnumótun og breytingastjórnun. Velferðarsvið ber ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar. Á sviðinu starfa 2.500 manns sem veita þjónustu á yfir 100 starfseiningum,“ segir í fréttinni.
Ráðningar Tengdar fréttir Þessi sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar Alls sóttu tíu manns um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 30. janúar 2017 18:12 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Þessi sóttu um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs borgarinnar Alls sóttu tíu manns um stöðu sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. 30. janúar 2017 18:12