Nýr forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna efasemdamaður um loftslagsbreytingar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2017 22:56 Scott Pruitt. vísir/getty Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Pruitt hefur í gegnum tíðina gagnrýnt stofnunina harðlega en hann er þekktur fyrir að hafa efast um þær sannanir sem liggja fyrir um loftlagsbreytingar af mannavöldum. Pruitt var áður ríkissaksóknari Oklahoma en í gær skipaði dómari í ríkinu honum afhenda tölvupóstsamskipti sín við yfirmenn ýmissa olíu-og gasfyrirtækja. Öldungadeildaþingmenn Demókrata reyndu að koma í veg fyrir það að tilnefning Pruitt yrði staðfest áður en hann afhenti tölvupóstana en Repúblikanar, sem eru í meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings, ákváðu að gengið skyldi til kosninga og var tilnefningin samþykkt með 52 atkvæðum gegn 46. Umhverfisverndarsamtök óttast að Pruitt muni losa um reglugerðir sem gilda um olíufyrirtæki. Tilnefning hans í embætti er líklega sú umdeildasta í sögu Umhverfisstofnunarinnar þar sem hann hefur ítrekað gagnrýnt störf stofnunarinnar. Hundruð fyrrverandi starfsmanna hennar hafa skrifað opið bréf til að mótmæla tilnefningu hans og hafa sumir þeirra kallað Pruitt „vanhæfan öfgamann.“ Donald Trump Tengdar fréttir Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt tilnefningu Scott Pruitt í embætti forstjóra Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna en það var Donald Trump, Bandaríkjaforseti, sem tilnefndi Pruitt í embættið. Pruitt hefur í gegnum tíðina gagnrýnt stofnunina harðlega en hann er þekktur fyrir að hafa efast um þær sannanir sem liggja fyrir um loftlagsbreytingar af mannavöldum. Pruitt var áður ríkissaksóknari Oklahoma en í gær skipaði dómari í ríkinu honum afhenda tölvupóstsamskipti sín við yfirmenn ýmissa olíu-og gasfyrirtækja. Öldungadeildaþingmenn Demókrata reyndu að koma í veg fyrir það að tilnefning Pruitt yrði staðfest áður en hann afhenti tölvupóstana en Repúblikanar, sem eru í meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings, ákváðu að gengið skyldi til kosninga og var tilnefningin samþykkt með 52 atkvæðum gegn 46. Umhverfisverndarsamtök óttast að Pruitt muni losa um reglugerðir sem gilda um olíufyrirtæki. Tilnefning hans í embætti er líklega sú umdeildasta í sögu Umhverfisstofnunarinnar þar sem hann hefur ítrekað gagnrýnt störf stofnunarinnar. Hundruð fyrrverandi starfsmanna hennar hafa skrifað opið bréf til að mótmæla tilnefningu hans og hafa sumir þeirra kallað Pruitt „vanhæfan öfgamann.“
Donald Trump Tengdar fréttir Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48 Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54 Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30 Mest lesið Órói mældist við Torfajökul Innlent Sagði Sólveigu Önnu tala eins og Trump: „Horfðu í spegil!“ Innlent Íslenskir höfundar meðal fórnarlamba í stórfelldum þjófnaði Meta Innlent Tvær unglingsstúlkur í haldi: „Þetta er fólkið sem verið er að hagnýta“ Innlent Grunur um hópnauðgun í Reykjavík Innlent Steinn liggur á grúfu og skríður niður Esju Innlent Sautján ára stúlka í haldi vegna innflutnings gerviópíóða Innlent Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Erlent Líklega fórnarlömb mansals og óhugnanlegt myndband af árás á bráðaliða Innlent Oddviti ætlar ekki að hætta sem formaður Veiðifélags Þjórsár Innlent Fleiri fréttir Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Sjá meira
Donald Trump: Keith Kellogg og þrír aðrir koma til greina Bandaríkjaforseti leitar nú að rétta manninum til að taka við stöðu þjóðaröryggisráðgjafa forseta. 17. febrúar 2017 14:48
Harward hafnar boði um að verða þjóðaröryggisráðgjafi Trump Talsmaður Hvíta hússins segir að Robert Harward hafi afþakkað boðið af persónulegum og fjárhagslegum ástæðum. 17. febrúar 2017 08:54
Einstakur fréttamannafundur Trump í Hvíta húsinu Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt áfram árásum sínum á fjölmiðla á óvæntum fréttamannafundi seinnipartinn í gær. 17. febrúar 2017 20:30