Veðjaði við tennisstjörnuna og vann sér inn stefnumót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Eugenie Bouchard og John Goehrke á stefnumótinu í Barkleys Canter í Brooklyn í gær. Vísir/AP Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur við það sem hún lofar. Það sýndi hún og sannaði í gær þegar hún stóð við stóru orðin og fór á stefnumót með hinum tvítuga John Goehrke. Eugenie Bouchard er sjálf 22 ára gömul og eins og er í 47. sæti á heimslistanum. John Goehrke er harður stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni og hans menn skiluðu honum ekki aðeins sigri í Super Bowl heldur einnig stefnumóti með hinni fjallmyndalegu Eugenie Bouchard. John Goehrke veðjaði við Bouchard á Twitter um að New England Patriots liðið myndi snúa við leiknum og vinna þegar staðan var orðin 21-0 fyrir Atlanta Falcons. New England Patriots átti sögulega endurkomu í leiknum og tryggði sér sigur í framlengingu. Í gærkvöldi fóru þau John Goehrke og Eugenie Bouchard saman á stefnumót en þau voru í bestu sætunum á leik Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körufbolta. Eugenie Bouchard stóð ekki bara við stóru orðin heldur setti mynd af þeim tveimur inn á Twtter eins og sjá má hér fyrir neðan.Just met my 'Super Bowl Twitter Date' John On our way to the @BrooklynNets game! @punslayintwoodspic.twitter.com/DHRgY46smd — Genie Bouchard (@geniebouchard) February 16, 2017 Það má með réttu segja að lífið leiki við hinn tvítuga John Goehrke þessa dagana. Hvort það verði eitthvað meira úr sambandinu verður aftur á móti að koma í ljós en það fór vel á með þeim á leiknum í nótt. Bouchard er á meðal þeirra íþróttakvenna sem sitja fyrir í nýjasta sundfatahefti Sports Illustrated sem er að detta í búðir. Myndband af myndatökunni má sjá hér. NBA NFL Tennis Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira
Kanadíska tennisstjarnan Eugenie Bouchard stendur við það sem hún lofar. Það sýndi hún og sannaði í gær þegar hún stóð við stóru orðin og fór á stefnumót með hinum tvítuga John Goehrke. Eugenie Bouchard er sjálf 22 ára gömul og eins og er í 47. sæti á heimslistanum. John Goehrke er harður stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni og hans menn skiluðu honum ekki aðeins sigri í Super Bowl heldur einnig stefnumóti með hinni fjallmyndalegu Eugenie Bouchard. John Goehrke veðjaði við Bouchard á Twitter um að New England Patriots liðið myndi snúa við leiknum og vinna þegar staðan var orðin 21-0 fyrir Atlanta Falcons. New England Patriots átti sögulega endurkomu í leiknum og tryggði sér sigur í framlengingu. Í gærkvöldi fóru þau John Goehrke og Eugenie Bouchard saman á stefnumót en þau voru í bestu sætunum á leik Brooklyn Nets og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körufbolta. Eugenie Bouchard stóð ekki bara við stóru orðin heldur setti mynd af þeim tveimur inn á Twtter eins og sjá má hér fyrir neðan.Just met my 'Super Bowl Twitter Date' John On our way to the @BrooklynNets game! @punslayintwoodspic.twitter.com/DHRgY46smd — Genie Bouchard (@geniebouchard) February 16, 2017 Það má með réttu segja að lífið leiki við hinn tvítuga John Goehrke þessa dagana. Hvort það verði eitthvað meira úr sambandinu verður aftur á móti að koma í ljós en það fór vel á með þeim á leiknum í nótt. Bouchard er á meðal þeirra íþróttakvenna sem sitja fyrir í nýjasta sundfatahefti Sports Illustrated sem er að detta í búðir. Myndband af myndatökunni má sjá hér.
NBA NFL Tennis Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Snævar sló tugi meta á árinu: „Ánægður og stoltur af sjálfum mér“ Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Fall á lyfjaprófi reyndist eistnakrabbamein Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Sjá meira